Sparitónleikarnir á lokakvöldinu eru stærstu tónleikar hátíðarinnar.

Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.

Kata Vignis verður kynnir.

Fram koma Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Aron Can, Birkir Blær,Ragga Rix,Rúnar eff,Diljá,Jónas Sig og hljómsveit,ofl

Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Ragga Rix á Sparitónleikunum

Ragga Rix er í boði Bílasölu Akureyrar

Rúnar Eff og Hljómsveit

Rúnar Eff og hljómsveit eru í boði Norðurtorgs

Jónas Sig verður á Sparitónleikunum 2023

Jónas Sig og hljómsveit er í boði Greifans og Skógarbaðanna

ARON CAN Á EMÖ 2023

Aron can er í boði Bautans og Rub 23

Birkir Blær á EMÖ 2023

Birkir Blær er í boði Verkfæri Ehf

Kvöldsigling á Pollinum

Öllum bátum gefst kostur á að fá rauð blys til að tendra flugeldasýninguna, í boði Gúmmíbátaþjónustunnar

Dilja mætir á Eina með öllu 2023

Eurovision stjarnan mætir á Sparitónleikana í boði Kjarnafæðis.

Sparitónleikar Einnar með öllu

FRIÐRIK DÓR, HERRA HNETUSMJÖR, ARON CAN, BIRKIR BLÆR,RAGGA RIX,RÚNAR EFF,DILJÁ,JÓNAS SIG OG HLJÓMSVEIT,DJ LILJA,OFL

HERRA HNETUSMJÖR Á EMÖ 2023

Herra Hnetusmjör er í boði Coolbet og á Ferð og Flugi

PÁLL ÓSKAR Á EMÖ 2023

Það verður dansað þarna

Friðrik Dór á EMÖ 2023

Það eru Centrum og Strikið sem bjóða uppá Friðrik Dór

EMMSJÉ GAUTI Á EMÖ 2023

þetta getur ekki klikkað

ÚTIGRILL VAMOS OG IVANS VUJCIC

Þetta var vel heppnað í fyrra!

HÚLLADÚLLA UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Húlladúllan verður að sjálfsögðu á sínum stað um Verslunarmannahelgina.

SKREYTUM OKKUR OG BÆINN RAUÐAN!

Verslunarmannahelgin byrjar með pompi og prakt í dag. Í tilefni hátíðarinnar Ein með öllu á Akureyri eru bæjarbúar hvattir til þess að setja bæinn í rauðan búning og skreyta eins og þeir geta með rauðum lit.

SKÓGARDAGURINN UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Skógardagurinn í Kjarnaskógi verður haldinn á Birkivelli sunnudaginn 6 ágúst. Dagskráin byrjar klukkan 13 og mun standa frameftir degi.

KOMO KEMUR UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Þetta verður maður að smakka!

GLERÁRTORG UM VERSLUNARMANNAHELGINA

það verður líf og fjör á Glerártorgi!

GÖTUBARINN UM HELGINA

Það verður mannlíf á götubarnum

VAMOS UM VERSLÓ

það verður hörku dagskrá á Vamos um helgina!

LYST UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Það verður brjálað stuð á LYST!

Mömmur og möffins

Mömmur og möffins í Lystigarðinum

Spólum til baka í Sjallanum

Miðasalan er inná https://tix.is/is/event/15869/spolum-til-baka-i-sjallanum-kalli-orvars-trausti-haralds-dabbi-run-siggi-run/

AKUREYRI ER OKKAR Á EMÖ 2023!

Akureyri er okkar er pop up tónleikar sem fara fram á veitinga og kaffihúsum bæjarins þann 4 & 5 ágúst.

ÖLGERÐIN OG EGILS APPELSÍN ERU BAKHJARL EINNAR MEÐ ÖLLU NÆSTU 3 ÁRIN

Ölgerðin Egill Skallagrímsson og Vinir Akureyrar hafa skrifað undir samning þess efnis að Ölgerðin verði aðal styrktaraðili bæjarhátíðarinnar Einnar með öllu

Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt á MA túninu við Lystigarðinn

Leikhópurinn Lotta sýnir Gilitrutt á MA túninu við Lystigarðinn laugardaginn 5. ágúst kl 12:00.

ÓSKALAGATÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU

Föstudaginn 4 ágúst klukkan 20:00.
Við erum með bestu

Samstarfsaðilana