Fréttir frá Akureyrarbæ

Bragðarefur VMA.

Sjónmennt og Bragðarefur í Listasafninu

Laugardaginn 4. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2024, og útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Bragðarefur.
Lesa fréttina Sjónmennt og Bragðarefur í Listasafninu
Andrésar andar leikunum lokið

Andrésar andar leikunum lokið

Andrésar andar leikunum lauk á laugardag. Talið er að allt að 4.000 manns hafi verið í bænum í tilefni leikanna.
Lesa fréttina Andrésar andar leikunum lokið
Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn

Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn

Akureyringar eru hvattir til að hreinsa (plokka) rusl í sínu nærumhverfi.
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn er á sunnudaginn
Jonna Jónborg Sigurðardóttir, bæjarlistamaður Akureyrarbæjar 2024. Ljósmynd: Daníel Starrason.

Jonna er bæjarlistamaður Akureyrar 2024

Vorkoma Akureyrarbæjar var haldin í Listasafninu á Akureyri í dag. Þar var meðal annars kunngjört að Jonna Jónborg Sigurðardóttir, væri bæjarlistamaður Akureyrar 2024.
Lesa fréttina Jonna er bæjarlistamaður Akureyrar 2024

Auglýsingar

Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar

Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar

Akureyrarbær óskar eftir tilboði í Mercedes Benz Citaro
Lesa fréttina Strætisvagn til sölu hjá Strætisvögnum Akureyrarbæjar
Tölvugerð af fyrirhuguðum sílóum við Krossaneshöfn

Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri.
Lesa fréttina Hafnarsvæði í Krossanesi, Akureyri - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi
Mynd eftir Ben Wicks á Unsplash

Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar

Óskað er eftir tilboðum í akstur nemenda á milli skóla og íþróttamannvirkja, auk aksturs til og frá Hlíðarskóla.
Lesa fréttina Útboð á skólaakstri fyrir grunnskóla Akureyrarbæjar
Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í framkvæmd hluta af yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri 2024-2026.
Lesa fréttina Útboð á stökum yfirborðsmerkingum gatna á Akureyri

Flýtileiðir