Akureyri.bike um Versló 2021

Akureyri.bike um Versló 2021 Allir á hjólin!

Akureyri.bike um Versló 2021

Á laugardeginum 31.júlí á vegum Rafhjólaklúbbs Akureyrar verđur bođiđ upp á skemmtilegt hjólamót fyrir rafhjólaeigendur um Verslunarmannahelgina.

5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun er ţađ ekki? Ţetta er einfalt! Keppt verđur á götuhjólum og ţú ţarft ađ vera međ Strava forritiđ eđa Garmin tölvuna í gangi međan ţú hjólar yfir ţau tímasvćđi sem búiđ er ađ skilgreina á heimasíđu Akureyri.bike https://www.akureyri.bike
Strava sér svo um ađ láta vita hvađ ţú varst lengi og viđ leggjum saman tíma ţeirra sem hjóluđu öll tímasvćđin í sínum flokk.

Glćsilegir vinningar eru fyrir 1.sćtiđ í KK og KVK flokki:
Thule hjólafestingu frá Stillingu 
Gjafabréf fyrir tvo í jarđböđin
MEGApakki frá Fitnessvefnum  

Á sunnudeginum 1.ágúst verđa svo Rafhjólaleikarnir 2021 haldnir. Skemmtun fyrir rafdrifna fjallahjólara ţar sem tekist verđur á viđ 4 af skemmtilegustu brekkum bćjarins sem sjá má á https://www.akureyri.bike/rafhjolaleikarnir
Komiđ veđrur saman í kjarna klukkan 13:00 og áćtlađur tími er um 2klst. Fariđ er niđur brekkurnar á sama stađ ţannig ađ ef menn vilja ekki í ´kaveđnar brekkur bíđa ţeir međ hópnum niđri og hafa gaman. Svo er endađ í Fálkafelli ţar sem hjólarar geta valiđ hvort ţeir hjóla í bćinn eđa fara hjólabrautina útí Kjarnaskóg aftur. Ekkert nema fjör og glens!
Engin skráning og ekkert ţátttökugjald, ţú bara hjólar einhverjar af brekkunum og ţú ert komin í pott og útdráttarverđlaun fyrir ţá sem klára einhverjar af brekkunum

Vinningar í pottinum eru frá:
Fitnessvefnum
World class
Sundlauginni Hrafnagil
Jarđböđunum 

 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook