Aqua Zumba í sundlauginni Hrafnagili

Aqua Zumba í sundlauginni Hrafnagili sjáumst hress í sundi!

Aqua Zumba í sundlauginni Hrafnagili

Ţórunn Kristín Sigurđardóttir, hjúkrunarfrćđingur og Zumba-kennari, verđur međ Aqua Zumba tíma á föstudeginum í sundlauginni á Hrafnagili. Einungis ţarf ađ greiđa inn í laugina til ađ taka ţátt. Tíminn hefst klukkan 17:00.

Í viđtali viđ Ţórunni frá árinu 2018 segir hún aqua zumba vera góđa alhliđa líkamsrćkt. "Vatniđ hefur mjög góđ áhrif á hjarta- og ćđakerfiđ og ţví hentar Aqua Zumba vel fólki sem glímir viđ t.d. of háan blóđţrýsting og ţess háttar. Vatniđ lćkkar hjartsláttinn ţannig ađ púlsinn verđur ekki rosalega hrađur miđađ viđ sambćrilega hreyfingu á landi. Rannsóknir hafa einnig sýnt ađ hreyfing í vatni hefur góđ áhrif á andlega líđan, sé spennulosandi og hreinsi hugann.“ 

Hún segir ţá ađallega konur sem sćkja í Aqua Zumba en ţetta sé ţó ekki síđur fyrir karla og henti fólki á öllum aldri. „Ţetta er mun breiđari aldurshópur en í venjulegu Zumba. Yngstu ţátttakendurnir eru á ţrítugsaldri og elstu eru á sextugsaldri, ţetta er mjög fjölbreytilegur hópur sem er skemmtilegt"
Ekki láta ţennna tíma framhjá ţér fara ef ţú vilt prufa eitthvađ nýtt og skemmtilegt í góđum félagsskap. *Birt međ fyrirvara um breytingar á veđri 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook