Hćfileikakeppni unga fólksins međ Einari Mikael í bođi KiDS Cool shop

Hćfileikakeppni unga fólksins međ Einari Mikael í bođi KiDS Cool shop Á Sunnudegi frá 13:30 - 16:00 er hćfileikakeppni unga fólksins. Glćsileg verđlaun!

Hćfileikakeppni unga fólksins međ Einari Mikael í bođi KiDS Cool shop

Sunnudaginn 4. ágúst frá kl 13:30 - 16:00 fer fram hćfileikakeppni unga fólksins á Glerártorgi í bođi KiDS Coolshop.

Ef ţú er međ einhverja hćfileika og ert 16 ára eđa yngri ţá er um ađ gera ađ skrá sig og taka ţátt; söngur, dans, töfrabrögđ, jójó, sirkus eđa hvađ sem er! 

Keppt verđur í yngri flokk 8-12 ára og eldri flokk 13-16 ára. Allir ţáttakendur fá glađning.

Kynnir er enginn annar en Töframađurinn Einar Mikael. 

 

Stórglćsileg verđlaun í bođi frá Eldhaf, KiDS Coolshop og Ísbúđin Akureyri fyrir efstu sćtin ásamt skemmtilegasta atriđinu og frumlegasta atriđinu. 

Sigurvegararnir í báđum flokkum fá ţađ stórkostlega tćkifćri ađ taka ţátt og sýna atriđiđ á sparitónleikunum Einnar međ öllu um á sunnudagskvöldinu. Til ađ skrá sig sendiđ nafn og aldur á skraning2019@gmail.com

Hvetjum fólk til ađ koma á Hćfileikakeppni unga fólksins og styđja krakkana til dáđa. Hlökkum til ađ sjá ykkur 

 Svćđi

Fylgdu okkur á facebook