Laugardagurinn var frábćr og dagurinn í dag er spari

Laugardagurinn var frábćr og dagurinn í dag er spari Laugardagurinn á Einni međ öllu og Íslensku sumarleikunum fór vel fram. Dagurinn einkenndist af glöđu

Laugardagurinn var frábćr og dagurinn í dag er spari

Mynd: Hilmar Friđjónsson
Mynd: Hilmar Friđjónsson

Laugardagurinn á Einni međ öllu og Íslensku sumarleikunum fór vel fram. Dagurinn einkenndist af glöđu fólki sem tók ţátt í fjölbreyttri dagskrá. Mömmur og möffins voru á sínum stađ og var viđburđurinn yndislegur ađ vanda ţar sem safnađ er fyrir fćđingardeild SAK.

Met ţátttaka var í Súlur Vertical utanvegahlaupi og var brautarmet slegiđ. Yfir 20 liđ tóku ţátt í strandhandboltamóti í Kjarnaskóg og hjólarar hjóluđu allar skemmtilegu brekkurnar sem Akureyri hefur upp á ađ bjóđa á Akureyri Bike Day. Ungir gestir nutu ţess ađ renna sér niđur listagiliđ í risa flennibraut en Listagiliđ er ein brattasta brekka landsins.

Hátíđardagskrá var á Ráđhústorgi ţar sem Greifinn og Floridana buđu börnum í bćinn. Sigyn Blöndal, Steps Dacnce Center, Einar Mikael og fleiri kćttu börn og fjölskyldur. Verksmiđjan Glerártorgi bauđ svo til stórtónleika um kvöldiđ ţar sem Katrín Birna, Omotrack, Clubdub og Flóni ásamt öđrum góđum listamönnum skemmti fólki. Dagskrá hátíđarinnar lauk klukkan 23:00 og margmenni var í bćnum.

Í dag sunnudag er hćfileika keppni ungafólksins sem er ávalt skemmtilegur viđburđur ţar sem yngsta kynslóđin stígur á stóra sviđiđ.

Skógardagurinn verđur í Kjarnaskóg í dag. Gestir geta tálgađ, reynt fyrir sér í bogfimi, poppađ yfir eld og margt fleira.

Sparitónleikar Einnar međ öllu í bođi Pepsi Max og Lemon eru í kvöld. Sparitónleikarnir eru ávalt stćrsti viđburđur hátíđarinnar og jafnframt endapunktur. Á tónleikunum koma fram Jónas Sig og Hljómsveit, Friđrik Dór, Gréta Salóme, Hr. Hentusmjör, Dóri KÁ AKÁ, Stefán Elí, Anton Líni og fleiri. Flugeldasýning og smábátadiskó á pollinum lokar svo tónleikunum.

Allar upplýsingar um dagskrá helgarinnar má finna hér á www.einmedollu.is.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook