STÓRSTJÖRNUKVÖLD NORĐLENDINGA Á FÖSTUDAG Á EMÖ 2019 í bođi bautans og orum

STÓRSTJÖRNUKVÖLD NORĐLENDINGA Á FÖSTUDAG Á EMÖ 2019 í bođi bautans og orum Ţarna sérđ ţú allt ţađ sem er ađ gerast í norđlensku tónlistarlífi á einu

STÓRSTJÖRNUKVÖLD NORĐLENDINGA Á FÖSTUDAG Á EMÖ 2019 í bođi bautans og orum

Ţetta kvöld er ţađ sem ţú mátt helst ekki missa af!  Ţarna hafa safnast saman hellingur af ţví norđlenska fólki sem hefur veriđ ađ skapa tónlist og vinna hörđum höndum ađ ţví ađ koma sér á framfćri og ćtla ţau ađ leyfa ykkur kćru gestir ađ sjá og heyra hvađ ţau eru búinn ađ vera ađ bralla upp á síđkastiđ. Ţađ er rosalega mikilvćgt fyrir okkur ađ fólk fjölmenni og styđji viđ norđlenskt tónlistarfólk svo tónlistarlífiđ hérna á akureyri haldi áfram ađ blómstra. 

Fram koma: 
Birkir Blćr
Rán Ringsted
Stefán Elí
KÁ/AKÁ
Anton Líni 
Rebekka Hvönn
Spiceman

Ţetta kvöld er í bođi Bautans og Orum

Sjáumst ţar!


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook