Hćfileikakeppni unga fólksins í bođi Kids Coolshop og Arion banka

Hćfileikakeppni unga fólksins í bođi Kids Coolshop og Arion banka Ţekkir ţú hćfileikaríkt ungmenni á Akureyri á aldrinum 8-16 ára?

Hćfileikakeppni unga fólksins í bođi Kids Coolshop og Arion banka

Sunnudaginn 1.ágúst klukkan 13:30 verđur haldin hćfileikakeppni unga fólksins á Glerártorgi. 

Ef ţú er međ einhverja hćfileika og ert 16 ára eđa yngri ţá er um ađ gera ađ skrá sig og taka ţátt; söngur, dans, töfrabrögđ, jójó, sirkus eđa hvađ sem er!  Keppt verđur í yngri flokk 8-12 ára og eldri flokk 13-16 ára og eru verđlaun veitt fyrir besta atriđiđ í hvorum flokki fyrir sig. Einnig verđa veitt verđlaun fyrir frumlegasta atriđiđ og skemmtilegasta atriđiđ. Keppnin er í bođi Kid´s Coolshop og og Arion banka.
Verđlaunin eru Kids Coolshop, peningaverđlaun frá Arion banka, ásamt gefur Eldhaf og ísbúđin Valdís verđlaun.

Dansatriđi frá DSA - Dancestúdíó Alice verđur flutt á međan dómnefndin ákveđur siguratriđin sem fá ađ flytja atriđi sín á stóra sviđinu á Sparitónleikunum á sunnudagskvöldinu.

Skráning fram á gaman@vidburdastofa.is 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook