KATA VIGNIS VERĐUR KYNNIR EINNAR MEĐ ÖLLU 2022

KATA VIGNIS VERĐUR KYNNIR EINNAR MEĐ ÖLLU 2022

KATA VIGNIS VERĐUR KYNNIR EINNAR MEĐ ÖLLU 2022

Kata Vignisdóttir verđur kynnir hátíđarinnar Einnar međ öllu 2022. Kata er 25 ára dansari, danskennari og hlađvarps­stjórn­andi frá Hörgársveit. Hún klárađi BA-gráđu í dansi frá Listaháskólanum í Barcelona áriđ 2020 og byrjađi í kjölfariđ á ţví ađ vinna sem dansari og danskennari og stofnađi hlađvarpiđ Farđu úr bćnum í fyrra. Ţar rćđir hún viđ áhugavert fólk frá Akureyri og hefur notiđ mikilla vinsćlda! Viđ hlökkum mikiđ til ađ vinna međ henni Kötu í ađ gera hátíđina ógleymanlega!


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook