Krákumót - Strandblak á fimmtudaginn í Kjarnaskóg

Krákumót - Strandblak á fimmtudaginn í Kjarnaskóg Ţriđja og síđasta mót sumarsins í mótaröđ Krákanna verđur paramót. Krákumótin hafa slegiđ í gegn

Krákumót - Strandblak á fimmtudaginn í Kjarnaskóg

Strandblak í Kjarnaskóg
Strandblak í Kjarnaskóg

Ţriđja og síđasta mót sumarsins í mótaröđ Krákanna verđur paramót.
Krákumótin hafa slegiđ í gegn undanfarin sumur og hvetjum viđ alla til ađ skrá sig og vera međ á ţessu skemmtilega móti. Sérstaklega hvetjum viđ byrjendur til ađ skrá sig og stíga sín fyrstu skref í sandinum í góđum félagsskap. 
Sjoppa er á stađnum og seldar verđa eđal pizzur frá Bryggjunni og svo reynum viđ alltaf ađ lofa góđu veđri :) 

Skráningu ţarf ađ senda inn á krakumot@gmail.com fyrir klukkan 18.00 miđvikudaginn 1 ágúst.

Verđlaun eru veitt fyrir efstu sćtin auk ţess sem heppnir ađilar eiga möguleika á útdráttarverđlaunum á međan móti stendur.

Hér má sjá viđburđinn á Facebook www.facebook.com/events/480827205674077/ 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook