Marína & Mikael

Marína & Mikael Jazzskotni dúettinn "Marína & Mikael" mćtir nú á Eina međ öllu í annađ sinn. Ţau hafa starfađ saman í 3 og hálft ár en ţau kynntust í

Marína & Mikael

Marína & Mikael
Marína & Mikael

Jazzskotni dúettinn "Marína & Mikael" mćtir nú á Eina međ öllu í annađ sinn. Ţau hafa starfađ saman í 3 og hálft ár en ţau kynntust í Amsterdam ţar sem ţau stunduđu bćđi jazznám, Marína söng og Mikael gítar.

Mikael Máni Ásmundsson sleit barnskónum í 101 Reykjavík en  Marína Ósk Ţórólfsdóttir er fćdd og uppalin í Keflavík međ sterkar taugar til Akureyrar ţar sem hún bjó og starfađi sem tónlistarkona um nokkurt skeiđ. Norđurlandiđ hefur veriđ ţeirra annađ heimili síđustu árin, en ţau hafa spilađ reglulega á R5 viđ Ráđhústorg, Kaffi Klöru á Ólafsfirđi, komiđ fram á jólatónleikum í Akureyrarkirkju og haldiđ tvenna tónleika á Grćna Hattinum, svo fátt eitt sé nefnt. 

 

Dúettinn, ţótt jazzskotinn sé, leikur lög í mörgum tónlistarstílum, erlend lög sem og íslensk.  Spilamennska ţeirra einkennist af hlýju, ţéttleika og dásamlegri músíkalskri gleđi. 

Ţau sendu frá sér sína fyrstu plötu, “Beint heim" haustiđ 2017 sem var tilnefnd til Íslensku tónlistarverđlaunanna sem plata ársins í flokki jazz og blús. 

Lagiđ ---> Setjumst hér stutta stund - Marína & Mikael


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook