Opnunarhátíđ á Glerártorgi

Opnunarhátíđ á Glerártorgi Ekki missa af tvöfaldri opnunarhátíđ á Glerártorgi, fimmtudaginn 2.ágúst. Annars vegar barnaskemmtun frá kl.16-18 og hinsvegar

Opnunarhátíđ á Glerártorgi

Fimmtudagurinn 2.ágúst á Glerártorgi.

Barnaskemmtun kl. 16-18

Leikhópurinn Lotta ćtlar ađ mćta og hita upp fyrir sýninguna sína í Listigarđinum sama dag.
Blađrararnir mćta galvaskir og búa til blöđrufígúrur handa börnunum.
Hvađa barn elskar ekki hoppukastala og leikjaland? Opiđ frá 16-18.

Kvöldopnun á Glerártorgi og opnunarveislan um versló. Opiđ til 22.00

Stóra sviđiđ frá kl.20.00 – 22.00. 

Fram koma -
Jóhanna Guđrún – Kristín Tómas – Sirkus Íslands – Birkir Blćr – GRINGLO 

Söngdívan og Allir geta dansađ stjarnan Jóhanna Guđrún ţenur raddböndin
Akureyringurinn Kristín Tómas mun flytja fyrir nokkur vel valin lög 
Sirkus Íslands ćtlar ađ gefa okkur forsmekkin af ţví sem koma skal á sýningum ţeirra um versló.
Birkir Blćr, sigurvegari söngvakeppni framhaldskólanna á eftir ađ heilla gesti Glerártorgs međ sínum magnađa söng!
Akureyrska hljómsveitin GRINGLO sem er ađ gera góđa hluti ţessa dagana ćtlar svo ađ ljúka kvölddagskránni međ frumsömdum lögum!


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook