Páll Óskar á Einni međ öllu 2017

Páll Óskar á Einni međ öllu 2017 Páll Óskar býđur uppá ókeypis barna og fjölskyldu skemmtun í Sjallanum á föstudegi Páll Óskar tređur upp milli kl

Páll Óskar á Einni međ öllu 2017

Páll Óskar
Páll Óskar

Pál Óskar Hjálmtýsson ţarf vart ađ kynna fyrir Íslendingum, ţađ er varla til íslenskt mannsbarn sem veit ekki hver hann er. Páll Óskar hefur klárlega veriđ áberandi sem ein skćrasta poppstjarna Íslands og hefur veriđ duglegur ađ koma á Akureyri og leyfa okkur ađ njóta hans frábćru hćfileika og ţađ verđur engin undantekning á ţví í ár.

Páll Óskar er einn af fáum íslenskum tónlistarmönnum sem er jafnvígur á stuđtónlist og ballöđur, enda fáir ađrir tónlistarmenn sem höfđa til jafn breiđs hóps hlustenda. Plötur hans hafa selst í bílförmum og trođfullt er á tónleika hans og dansleiki og viđ gerum ráđ fyrir ađ ţađ verđi engin undantekning hjá okkur á Einni međ öllu og íslensku sumarleikunum 2017

 

 

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook