Páll Óskar og Dynheimadrengir međ stórdansleiki í Hofi um versló

Páll Óskar og Dynheimadrengir međ stórdansleiki í Hofi um versló Heyrst hefur ađ taxtinn hjá barnapíum bćjarins verđi hár ţessa helgi.

Páll Óskar og Dynheimadrengir međ stórdansleiki í Hofi um versló

Hof 2018
Hof 2018

 

Páll Óskar og Dynheimadrengir međ stórdansleiki í Hofi um versló

Menningarfélag Akureyrar undirritađi síđastliđin ţriđjudag samning viđ Pál Óskar, N3 plötusnúđa og 1862 bistro um dansleikjahald í Hofi um verslunarmannahelgina á Akureyri.

N3 plötusnúđar sjá um stemninguna laugardagskvöldiđ 4. ágúst fyrir 30 ára og eldri međ Spari-Dynheimaballi eins og er löngu orđiđ vinsćlt ţessa stóru helgi. Balliđ er nú ţegar orđiđ fast í sessi sem eitt stćrsta reunion fyrir heilu árgangana, ţar sem „gamla“ liđiđ hittist og skemmtir sér saman viđ partýtónlist.

Páll Óskar sér um stemninguna á sunnudagskvöldinu 5. ágúst og hvergi verđur slegiđ af í glamúr og glćsileika til ađ gera ţetta fyrsta Pallaball í Hofi ađ stórkostlegri upplifun. 22 ára aldurstakmark. Mćtiđ í glamúr-dressinu. 

Ţađ verđur ţví sannkölluđ dansveisla í Hofi um versló á Einni međ öllu og munu ţeir félagar međ ţessu sjá til ţess ađ Akureyringar og gestir í bćnum geti dansađ og skemmt sér viđ allra bestu ađstćđur.

Miđasala verđur á mak.is og tix.is og hefst miđasala miđvikudaginn 18.júlí.

Sjáumst hress og kát í fallegasta húsi bćjarins.

PS. Heyrst hefur ađ taxtinn hjá barnapíum bćjarins verđi hár ţessa helgi.

Á međfylgjandi mynd má sjá (taliđ upp frá vinstri) Jóhann Gunnar Kristjánsson Verkefnastjóra MAK, Páll Óskar Hjálmtýrsson,Pétur Guđjónsson N3,Hallgrímur Friđrik Sigurđasrsson 1862 bistro,Sigurđur Rúnar Marinósson N3,Davíđ Rúnar Gunnarsson N3.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook