Sparitónleikarnir

Sparitónleikarnir Sparitónleikarnir verđa međ haldnir međ glćsibrag í ár! Eikarbáturinn Húni II og hvalaskođunarbátarnir frá Eldingu og Keli Sea Tours

Sparitónleikarnir


Leikhúsflötin

Kl. 21:00 - 24:00
SPARITÓNLEIKAR á Samkomuhúsflötinni í bođi  Pepsi MAX
Fólk er hvatt til ađ taka međ sér teppi og jafnvel stóla. Tökum lagiđ ásamt nćsta manni, röltum um og rćđum viđ gesti og gangandi. Eftirminnilegir tónleikar ţar sem hjörtun slá í takt.

Rás2 verđur međ beina útsendingu af tónleikunum ţannig ađ enginn ćtti ađ missa af ţeim!

Eikarbáturinn Húni II og hvalaskođunarbátarnir frá Eldingu og Keli Sea Tours taka virkan ţátt ţetta kvöld ásamt smábátaeigendum og kveikja á rauđum blysum til ađ skapa skemmtilega stemningu á pollinum   

Kynnir: Sigyn Blöndal

Fram koma 

Halla Björk Reynisdóttir forseti bćjarstjórnar flytur ávarp

Sigurvegarar úr hćfileikakeppni unga fólksins

Volta 

KÁ - AKÁ

Hera Björk

Dagur Sigurđsson 

Emmsjé Gauti

Úlfur Úlfur 

Páll Óskar


Viđ endum svo dagskránna á glćsilegri flugeldasýningu


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook