Sumarleikarnir - Íţróttir, útivist, skemmtun og afţreying

Sumarleikarnir - Íţróttir, útivist, skemmtun og afţreying Ţađ er nóg um ađ vera á Sumarleikunum á Akureyri. Dagskráin byrjar á Hjólreiđahelginni sem

Sumarleikarnir - Íţróttir, útivist, skemmtun og afţreying

#sumarleikarnir
#sumarleikarnir

Ţađ er nóg um ađ vera á Sumarleikunum. Dagskráin byrjar á Hjólreiđahelginni sem enginn lćtur framhjá sér fara,Evrópumótaröđ unglinga í golfi tekur viđ keflinu í miđri viku og svo er ţađ endaspretturinn, versló. Um sjálfa verslunarmannahelgina verđa fjölbreyttir íţróttaviđburđir um allan bć og skemmtidagskrá í Skátagilinu föstudags- og laugardagskvöld sem endar á Sparitónleikum á leikhúsflötinni á Sunnudagskvöld. Ekki má gleyma skemmtilegri skemmtun fyrir yngri kynslóđina á Laugardeginum í Skátagilinu. Hér eru dćmi um ţađ sem verđur um ađ vera á Sumarleikunum í ár.

---íţróttir---

Hjólreiđahelgi Greifans

Global Junior Golf

Súlur Vertical  - Fjallahlaup

Gođafoss – Hjólamót

Íslandsmótiđ í Fjallabruni – Hjólamót

Eyjafjarđarhringurinn – Hjólamót

Skemmtiskokk UFA – Hlaup

Ofurleikarnir – Crossfit

Ţríţraut UFA – Hlaup, sund og hjól

Hefđargangan – Fjallganga

---skemmtun---

Skítamórall

María Ólafs

Gréta Salóme

Dúndurfréttir

Úlfur Úlfur

Made in Sveitin

Páll Óskar

Hvanndalsbrćđur

Dóri KÁ-AKÁ

Lína Langsokkur

Einar Mikael

Dynheimaball

 

Ekki láta Sumarleikan hlaupa framhjá ţér. #sumarleikarnir #versloAK

Sumarleikarnir 2016


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook