Tjaldsvæði

Á Hömrum er lögð áhersla á fjölskylduvænt tjaldsvæði.  Á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti er gestahópurinn blandaður. Innlendir og erlendir ferðamenn auk

Tjaldsvæði

Á Hömrum er lögð áhersla á fjölskylduvænt tjaldsvæði. 

ÞórunnarstrætiÁ tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti er gestahópurinn blandaður. Innlendir og erlendir ferðamenn auk þeirra sem koma sérstaklega til að taka þátt í Einni með öllu. Gestir tjaldsvæðisins er beðnir um sýna tillit til mismunandi þarfa gesta og hafa það sameiginlega markmið að eiga saman góða helgi.

Nánari upplýsingar um tjaldsvæðin má sjá á heimasíðu Hamra http://hamrar.is/ og í upplýsingasímum tjaldsvæðanna Hamrar 461 2264 og Þórunnarstræti 462 3379.  
Aldurstakmark á tjaldsvæðin er 18 ára og gildir fæðingadagurinn.

Svæði

Fylgdu okkur á facebook