Dilja mætir á Eina með öllu 2023

Þessa neglu þarf varla að kynna! Diljá ætlar að stíga á stokk á sparitónleikunum á sunnudag, þar mun hún gera allt vitlaust og eins gott að þú verðir þar, ekki missa af þessu!