Söluvagnar – Sölutjöld – Leiktæki
Þeir sem selja og/eða elda matvæli þurfa að sækja um tilskilin leyfi til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra eða vera með starfsleyfi í gildi og senda á netfang Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra.
Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra
Furuvöllum 1
Sími: 462-4431 / Bréfasími: 461-2396
Netfang: hne@hne.is
Einnig er hægt að sækja um starfsleyfi með því að smella á slóðina hér að neðan.
http://www.akureyri.is/hne/umsoknir/umsokn-um-starfsleyfi
Senda þarf leyfin á netfangið gaman@vidburdastofa.is þegar þau eru tilbúin eða geta sýnt áður en sala hefst.
Verð fyrir söluvagna á Einni með öllu fyrir árið 2023 er 150.000.- fyrir eitt 9 fm pláss sem greiðist fyrir 30 júlí.
innifalið í verði er svæði fyrir 9 FM og 1 X 16 Ampera rafmagnstengill pr vagn.
Gjald þetta skal greiðast áður en sala hefst.
Banki: 566-4-250197
Kennitala: 570702-2460
Netfang gaman@vidburdastofa.is