4. ágúst - Föstudagur

Föstudagur Glerártorg Atlantsolíudagurinn á Glerártorgi 13:00 - 17.00 Atlantsolíudagurinn á Glerártorgi Bođiđ verđur upp á nýbakađa skúffuköku,

DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR

Föstudagur


Glerártorg

Atlantsolíudagurinn á Glerártorgi

13:00 - 17.00 Atlantsolíudagurinn á Glerártorgi

Bođiđ verđur upp á nýbakađa skúffuköku, ilmandi heitt kakó og kaffi fyrir gesti og gangandi.

Sértilbođ á eldsneyti bćđi á Glerártorgi og í Baldursnesi í bođi fyrir dćlulykilshafa frá miđnćtti til miđnćttis.

 

Lystigarđur

18:00 Ljóti Andarunginn

Leikhópurinn Lotta sýnir leikritiđ um ljóta andarungan.


Akureyrarkirkja

20:00 Óskalagatónleikar
Enn eina ferđina ćtla Óskar Pétursson og Eyţór Ingi Jónsson ađ syngja og spila óskalög tónleikagesta í Akureyrarkirkju.
Ţessa tónleika hafa ţeir haldiđ á föstudagskvöldi um verslunarmannahelgi í mörg ár viđ frábćrar undirtektir bćjarbúa.
Tónleikagestir fá lagalista međ nokkur hundruđ lögum og biđja um óskalög á stađnum.
Miđasala er viđ innganginn og húsiđ opnar kl. 19.

Gott getur veriđ ađ vera tímanlega ţví yfirleitt komast fćrri ađ en vilja. Tónleikar hefjast kl. 20:00


Kirkjutröppur

16:00 - 18:00 Kirkjutröppuhlaup í bođi Hótel Kea og Hamborgarafabrikkunnar
Keppt verđur í fjórum aldursflokkum og fá fyrirtćki og félagasamtök einnig ađ taka ţátt. Bođiđ verđur upp á andlitsmálun fyrir börnin sem gerir keppnina enn skemmtilegri. Ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig og mćta í búning. Ţađ er nóg ađ mćta međ skrautlegan hatt, skíđagleraugu og svo framvegis. Einnig getur andlitsmálun talist sem búningur.

skráning helmae10@gmail.com

Frekari upplýsingar má sjá undir síđunni "Árlegir viđburđir" eđa međ ţví ađ smella hér.


Sundlaug Akureyrar 

19:00 Aqua Zumba međ Ţórunni Kristínu í Sundlaug Akureyrar


Tían Mótorhjólaklúbbur Akureyrar.

20:00 HÓPKEYRSLA TÍUNNAR

Hópkeyrsla verđur um verslunarmannahelgina. Tían hittist á Ráđhústorgi og tekur góđan hring um bćinn og endar á ađ rađa hjólunum í göngugötunni


Miđbćrinn

20:00 - 22:00 Föstudagsfílingur í miđbćnum í bođi Bautans
Fram koma:
Páll Óskar - Killer Queen - Gísli Björgvinsson 
Birkir Blćr - Elisa Erlends - KÁ-AKÁ og Hljómsveitin Volta


Tívolí

Tívolí á planinu viđ Skipagötu er opiđ til kl. 24:00. Flott leiktćki.

Boltafjör

Boltafjör međ vatnakúlum viđ Ráđhústorg.

Hof

Klessuboltar á grasflötinni viđ Hof.

 

Grćni hatturinn: Killer Queen

Eftir miđnćtti

Sjallinn: Páll Óskar. Opiđ til kl. 05:00. Stuđkóngurinn Páll Óskar tryllir lýđinn. Ţađ er enginn sem kemst međ tćrnar ţar sem Palli hefur hćlana á dansskónum. Stuđ af hjartans einlćgni.

Kaffi Amour: Dj Sveinbjörn

Pósthúsbarinn:
 Yngvi Eysteins 

Götubarinn: Skemmtileg barstemmning.

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook