4. ágúst - Föstudagur

Föstudagur Glerártorg Leikjaland á Glerártorgi 16:00 – 18:00. Glerártorg ćtlar ađ bjóđa öllum sem vilja ađ spreyta sig á leikjum eins og parís,

DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR

Föstudagur

Glerártorg

Leikjaland á Glerártorgi

16:00 – 18:00. Glerártorg ćtlar ađ bjóđa öllum sem vilja ađ spreyta sig á leikjum eins og parís, húllahringir, sippa, snú-snú, mylla og tveir eins. Nú er um ađ gera ađ skella sér á Glerártorg og leika sér börn sem fullorđnir, allir velkomnir.

 

 

Hótel Kea
16:00 - 18:00 Kirkjutröppuhlaup, í bođi Hótel Kea og Hamborgarafabrikkunnar
Keppt verđur í fjórum aldursflokkum og fá fyrirtćki og félagasamtök einnig ađ taka ţátt. Bođiđ er upp á andlitsmálun fyrir börnin sem gerir keppnina enn skemmtilegri.  Ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig og mćta í búning. Ţađ er nóg ađ mćta međ skrautlegan hatt, skíđagleraugu og svo framvegis. Einnig getur andlitsmálun talist sem búningur.
Frekari upplýsingar má sjá undir síđunni Árlegir viđburđir eđa međ ţví ađ smella hér.

Áhorfendavćnn viđburđur 

18:00 Lystigarđur

Ljóti Andarunginn.

Sumariđ 2017 mun Leikhópurinn Lotta setja upp leikritiđ um ljóta andarungan.


Skátagiliđ
Föstudagsfílingur í Skátagilinu í bođi N4 kl.20:00-22:00
Fram koma:

Miđbćr Akureyrar
Skemmtun fyrir alla fimmtudag til sunnudags. Opiđ til kl. 23:00.

Tívolí á planinu viđ Skipagötu er opiđ til 24:00.  Flott leiktćki.

Boltafjör međ vatnakúlum viđ Ráđhústorg.

Hof

Klessuboltar á grasflötinni viđ Hof.

 

 

Grćni hatturinn

Killer Queen

Eftir miđnćtti

Sjallinn: Páll Óskar. Opiđ til kl 04:00. Stuđkóngurinn Páll Óskar tryllir lýđinn. Ţađ er enginn sem kemst međ tćrnar ţar sem Palli hefur hćlana á dansskónum. Stuđ af hjartans einlćgni.

Kaffi Amour: 

Pósthúsbarinn:
 

Götubarinn: Skemmtileg barstemmning.

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook