Fréttir

Ţakkalisti fyrir Eina međ öllu 2018 Aldrei fleiri á Sparitónleikum og fjöldamet sett í Kjarnaskógi Húni II - Skemmtisigling í bođi fyrir alla Viđ ţökkum

Fréttir


Ţakkalisti fyrir Eina međ öllu 2018

Vinir Akureyrar vilja ţakka heimamönnum og gestum fyrir komuna á Eina međ öllu ásamt ţví ađ koma ţökkum til allra syrktarađila hátíđarinnar! Lesa meira

Sparitónleikar

Aldrei fleiri á Sparitónleikum og fjöldamet sett í Kjarnaskógi

Ein međ öllu og Íslensku sumarleikarnir luku sinni dagskrá međ glćsilegum Sparitónleikum og flugeldasýningu frá björgunarsveitinni Súlum. Taliđ er ađ Sparitónleikarnir í ár hafi veriđ ţeir fjölmennustu frá upphafi. Skógardagurinn var haldinn á Einni međ öllu og Kjarnaskógur var fullur af fólki í allan dag. Aldrei hafa fleiri lagt leiđ sína í Kjarnaskógi, metiđ var sett í dag. Helgin hefur gengiđ eins og í sögu og fjölskyldur voru ađal gestir Akureyringa um verslunarmannahelgina. Lesa meira


Húni II - Skemmtisigling í bođi fyrir alla

Frí skemmtisigling fyrir almenning „Sagan séđ frá sjó“ um verslunarmannahelgina međ Húna II. Siglingin er klukkan 17:00 nćstkomandi sunnudag frá Torfunefsbryggju. Spáđ er dásamlegu veđri og ţví líklega ekki margir stađir betri en pollurinn á Akureyri međ Húna II til ţess ađ taka sólina vel inn. Lesa meira

Flugeldar á Einni međ öllu

Viđ ţökkum eftirtöldum ađilum stuđningin - Flugeldasýning

Ár hvert er tugur fyrirtćkja sem leggja til flugeldasýningu á Einni međ öllu. Sýningin í ár verđur glćsilegri en áđur og vert er ađ ţakka björgunarsveitinni Súlum. Allir eru sammála um ađ ţeirra starf eigi ávalt góđan stuđning verđskuldađan. Lesa meira

#hlaup

UFA Eyrarskokk á laugardaginn - gestir velkomnir

Eyrarskokkarar hlaupa um verslunarmannahelgina. Laugardagsćfingin verđur frá tjaldstćđinu á Hömrum kl 9.30 og verđur bođiđ upp á fjölbreyttar leiđir um stígana í skóginum og nágrenni, allt frá 8 km upp í 25-30 km. Viđ hittumst á bílastćđinu viđ tjaldstćđiđ og tökum gestum fagnandi. Lesa meira

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook