Okkur langar ađ bćrinn verđi rauđur í samrćmi viđ hjartađ sem hefur sett svip sinn á bćinn. Ţví eru rauđar seríur, rautt skraut eđa eitthvađ rautt og fallegt ţađ sem viđ biđjum ykkur kćru bćjarbúar ađ gera sýnilegt viđ híbýli ykkar frá 30júlí . - 2.ágúst nćstkomandi.
Settu mynd inn á samfélagsmiđla og merktu hana #RauttAk. Úrslit verđa tilkynnt á facebook síđu Einnar međ öllu mánudaginn 3.ágúst
Lesa meira