5. ágúst - Laugardagur

Laugardagur Ráđhústorg Gengiđ af göflunum - Gengiđ til góđs 10:00 - 16:00 Góđgerđarganga starfsmanna Slökkviliđs AkureyrarStarfsmenn Slökkviliđs

DAGSKRÁ LAUGARDAGUR

Laugardagur

Ráđhústorg

Gengiđ af göflunum - Gengiđ til góđs

10:00 - 16:00 Góđgerđarganga starfsmanna Slökkviliđs Akureyrar
Starfsmenn Slökkviliđs Akureyrar ganga Eyjafjarđarhringinn (Ráđhústorgiđ á Akureyri, Hrafnagil, Laugarland, Ráđhústorgiđ á Akureyri) í fullum reykköfunarklćđum og međ allann reykköfunarbúnađinn á okkur. 

Markmiđiđ er ađ safna peningum međ áheitum fyrir Hollvini SAk.
allar frekari upplýsingar hér Gengiđ af göflunum - Gengiđ til góđs

 

ÁTAK UM VERSLÓ

9:30 – 11:30 Átak v. Skólastíg HOP ON/OFF spinning

Kennarar verđa 120 mínútur á hjólunum !!!

Villt ţú hjóla í 15 min – 60 min – 75 min??? Öllum velkomiđ ađ hjóla međ eins lengi og hentar.

Hoppađu á og af hjólinu á međan hjól er laust 

11:30 Átak v. Strandgötu Zumba Party

Hörku púl og megafjör í Zumbapartý. Hjónin Thea og Jói dans stjórna stuđinu.

12:00 Átak Yndislegt YOGA í heita salnum í Skólastíg.Kennari: Árný


Ráđhústorg


12:00 – 17:00 Markađur laugardag og sunnudag. Hefur ţú eitthvađ ađ selja?
Markađsstemning á Ráđhústorgi. 
Handverk, listmunir, nýjar vörur, eitthvađ úr geymslunni,
búsáhöld, leikföng, skór, fatnađur eđa bara ţađ sem ţér
dettur í hug! 
Hafđu samband viđ Valdísi í netfangiđ vlt@visir.is eđa í síma 462 7618 og bókađu ţitt pláss 

Miđbćr tónleikasviđ 


14:00 - 16:00 Hátíđardagskrá í miđbćnum - Börnin í bćinn í bođi Greifans

Fram koma 

Voice Stjörnurnar Eiríkur Hafdal & Steini Bjarka

Danssýning frá Steps Dancecenter 

Greta Salóme 

Vísinda Villi 

Zumba partý međ Jóa dans

Allir krakkar fá mynd af sér međ stjörnunum strax eftir sýningu

 

Lystigarđur

16:00 - 18:00 Mömmur og möffins verđur nú haldiđ á nýjan leik.
Viđ hvetjum alla til ađ baka möffins og koma međ til okkar, en hćgt er ađ koma međ möffins frá kl 15. Frá kl 16 er svo hćgt ađ kaupa dýrindis möffins, kaffi og svala og öll innkoman rennur óskert til fćđingardeildarinnar á Akureyri.
Fćđingardeildin er ađ safna fyrir nýjum hjartsláttarmónitor og vonumst viđ til ađ mömmur og möffins muni vega ţungt í söfnuninni.
Viđ ţiggjum alls konar möffins og ţeir sem eru svo hugulsamir ađ baka fyrir ţá sem eru međ ofnćmi, vćri gott ađ merkja sérstaklega.
Friđjón Ingi Jóhannsson úr Danshljómsveit Friđjóns, mun sjá til ţess ađ viđ hlustum á ljúfan tónlist međan viđ gćđum okkur á möffins og međđí!

Tökum međ okkur teppi, góđa skapiđ og pening, ţví enginn er posinn!


Glerártorg

Leikjaland
13:00 – 17:00
 Glerártorg ćtlar ađ bjóđa öllum sem vilja ađ spreyta sig á leikjum eins og parís, húlla međ húllahringjum, sippa, fara í snú-snú, myllu og jöfnuspil. Risa skákbororđ og hoppukastalar verđa líka í bođi. Nú er um ađ gera ađ skella sér á Glerártorg og leika sér, jafnt börn sem fullorđnir.

Símabíllinn

13:00 - 17:00 Símabíllinn verđur á Glerártorgi

Bođiđ verđur uppá frítt pepsi/pepsi max og snakk fyrir viđstadda, lukkuhjól međ allskonar vinningum og kareoki söngleik inní Símabílnum. 

16:30 Júdósýning Draupnis
Stelpur úr Júdódeild Draupnis sýna allskyns brögđ og leyfa krökkum ađ spreyta sig eftir sýningu.

17:00 - 17:30 - Voice stjörnurnar Eiríkur Hafdal og Steini Bjarka stíga á stokk


Miđbćr Tónleikasviđ 

21:00 - 23:00 Hátíđardagskrá í Miđbćnum í bođi Kung Fu & 1862

Fram koma 

Marína & Mikael

Voice stjörnurnar Eiríkur Hafdal & Steini Bjarka 

Silvía Erla 

Greta Salóme

KK Band

Aron Can

Menningarhúsiđ Hof

22:00 - 02:00 Hiđ árlega Dynheimaball N3 plötusnúđa verđur haldiđ í Menningarhúsinu Hofi. Í ár verđur balliđ í sparigallanum og ţví er um ađ gera ađ skella sér í betri fötin og dansa viđ gamla slagara. 30 ára aldurstakmark.

Íţróttamót og keppnir

Íslandsmótiđ í Fjallabruni í bođi Sportver (Downhill) kl. 14:00 í Hlíđarfjalli

Fjallabrunsmót ţar sem allir bestu fjallabrunarar landsins koma saman og láta sig flakka niđur braut sem er undir skíđalyftunni í Hlíđarfjalli. Stórir stökkpallar og mikill hrađi. Skráning á vef Hjólreiđasambands Íslands


Önnur afţreying

Tivolí 

Tívolí viđ Skipagötu er opiđ til kl. 24:00

Boltafjör

Boltafjör viđ Ráđhústorg

Hof

Klessuboltar á grasflötinni viđ Hof

Grćni hatturinn: KK band

 

Eftir miđnćtti

Sjallinn: Aron Can, Sylvia Erla, Egill Spegill, GB 9 og DJ Jakob Möller

Kaffi Amour: DJ Elmar 

Pósthúsbarinn: Yngvi Eysteins

Götubarinn: Skemmtileg barstemmning.

 

 

 

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook