6. ágúst - Sunnudagur

Sunnudagur Íţróttamót og keppnir   Ráđhústorg12:00 – 17:00 Markađur Hefur ţú eitthvađ ađ selja?Markađsstemning á Ráđhústorgi.  Handverk, listmunir,

DAGSKRÁ SUNNUDAGUR

Sunnudagur

Íţróttamót og keppnir

 

Ráđhústorg
12:00 – 17:00 Markađur Hefur ţú eitthvađ ađ selja?
Markađsstemning á Ráđhústorgi. 
Handverk, listmunir, nýjar vörur, eitthvađ úr geymslunni,
búsáhöld, leikföng, skór, fatnađur eđa bara ţađ sem ţér
dettur í hug!
Hafđu samband viđ Valdísi í netfangiđ vlt@visir.is eđa í síma 462 7618 og bókađu ţitt pláss. 

Glerártorg

14:00 - 16:00 Hćfileikakeppni unga fólksins 

Ert ţú međ einhverja hćfileika og ert 16 ára eđa yngri ţá er um ađ gera ađ skrá sig og taka ţátt, söngur, dans, töfrabrögđ, jójó bara hvađ sem er. 
Flott verđlaun í bođi og einnig fćr sigurvegarinn ađ taka ţátt og sýna atriđiđ á sparitónleikunum Sumarleikanna um kvöldiđ.  

Búiđ er ađ opna fyrir skráningar, sendiđ póst á sindrinns96@gmail.com einnig verđur opnađ fyrir skráningu á sunnudeginum 31. Júlí kl. 13:00

Leikhúsflötin

Kl. 20:30-23:30
SPARITÓNLEIKAR Íslensku Sumarleikanna á Samkomuhúsflötinni í bođi  Pepsi MAX
Fólk er hvatt til ađ taka međ sér teppi og jafnvel stóla. Tökum lagiđ ásamt nćsta manni, röltum um og rćđum viđ gesti og gangandi. Eftirminnilegir tónleikar ţar sem hjörtun slá í takt.
Eikarbáturinn Húni II og hvalaskođunarbáturinn Ambassador taka virkan ţátt ţetta kvöld ásamt smábátaeigendum og kveikja á rauđum blysum til ađ skapa skemmtilega stemningu á Pollinum.

Kynnir: Hilda Jana

Eirikur Björn Björgvinsson bćjarstjóri flytur ávarp
Verđlaun veitt fyrir best skreytta húsiđ og götuna
Verđlaun veitt til Sumarleika meistara 2016
Siguratriđi úr hćfileikakeppni ungafólksins

Viđ endum svo dagskrána á glćsilegri flugeldasýningu. 

Miđbćr Akureyrar 

Skemmtun fyrir alla fimmtudag til sunnudags. Opiđ til kl. 23:00
Tívolí á planinu viđ Skipagötu er opiđ til 24:00.  
Boltafjör međ vatnakúlum viđ Ráđhústorg.

Hof

Klessuboltar á grasflötinni viđ Hof.

Grćni hatturinn

200,000 naglbítar 

Eftir miđnćtti

Sjallinn: Úlfur Úlfur  Opnar á miđnćtti, Opiđ til kl 04:00. 

18 ára aldurstakmark

 

Kaffi Amour: 

Pósthúsbarinn: 

Götubarinn: Skemmtileg barstemmning. 

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook