Hjólreiđahátíđ Greifans
24. júlí - 1. ágúst 2021
Dagskrá:
24. júlí - lau - 10:00 - HFA Enduro 2021 - Húsavík
25. júlí - sun - 10:00 - HFA Enduro 2021 - Akureyri
27. júlí - ţri - 17:00 - Bikamót í Criterium - Svćđi Bílaklúbbs Akureyrar
28. júlí - miđ - 17:00 - Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiđum - Börn og unglingar
28. júlí - miđ - 20:30 - Slopestyle í Skátagilinu
29. júlí - fim - 18:00 - Gangamót Greifans - Siglufjörđur -> Hlíđarfjall
30. júli - fös - 16:00 - Bikarmót í Fjallabruni - Hlíđarfjall
31. júlí - lau - 14:00 - Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiđum - Fullorđnir
1. ágúst - sun - 10:00 - Bikarmót í Tímatöku - Hrafnagil
1. ágúst - sun - 18:00 - Brekkusprettur í Listagilinu
1. ágúst - sun - 19:00 - Kirkjutröppubruniđ
Allar frekari upplýsingar eru á https://www.hfa.is/hjolreidahatid
Akureyri.bike áskorunin 2021
5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun um versló. Akureyri.bike verđur međ áskorun á laugardeginum ţar sem samanlagđur tími upp 5 brekkurnar finnur fjallkóng og fjalladrottingu helgarinnar. Í fyrra var áskorunin í fyrsta skipti og tćkifćri er til ađ bćta ţá tíma og komast á besti tími Akureyri.bike frá upphafi listann í bćđi kk og kvk.
Birt eru svo úrslit yfir besta tímana upp hverja brekku fyrir sig og samanlagđan tíma.
Allt og meira til um akureyri.bike áskorunina á vefsvćđinu akureyri.bike
Rafhjólaleikarnir 2021 um versló.
1. ágúst klukkan 13:00 ćtlar Rafhjólaklúbburinn ađ fara skemmtilega fjallahjólaferđ frá Útisport og upp ađ Stíflu í glerárdal og til baka á nýja stígnum ađ austanverđu. Á Bakaleiđinni verđur hjólađ uppí Fálkafell frá Súluplani og ţar geta menn valiđ hvort ţeir hjóla niđur í bć frá Fálkafelli eđa fara fjallahjólabrautina frá Fálkafelli ađ Gamla og svo í gegnum Hvammskóg.
Endilega mćtiđ á raf fjallahjólum og takiđ raf fjallahjólara međ ykkur. Ţetta verđur eintóm gleđi
Súlur Vertical
Súlur Vertical verđur haldiđ um verslunarmannahelgina 2021. Ţetta er í fimmta skiptiđ sem hlaupiđ er haldiđ en um er ađ rćđa spennandi áskorun fyrir alla hlaupara og fjallagarpa. Í bođi eru Ţrjár vegalengdir eru í bođi: 55km +3000m, 28km +1400m og 18km +400m hćkkun
Nánari upplýsingar og skráning fer fram á https://is.sulurvertical.com/ og https://www.hlaup.is/default.asp?cat_id=866
Kirkjutröppuhlaup Steps Dancecenter, föstudagur kl. 16:00
STEPS Dancecenter stendur fyrir hinu árlega og bráđskemmtilega Kirkjutröppuhlaupi nk. föstudag 31. júlí kl. 16.30. Keppt verđur í eftirfarandi aldursflokkum:
1. flokkur 6 ára og yngri,
2. flokkur 7-10 ára,
3. flokkur 11-13 ára,
4. flokkur 14 ára og eldri
SKRÁNING & ANDLITAMÁLUN,opnađ verđur fyrir skráningu kl. 16.Ţátttakendur skrá sig á stađnum. Bođiđ verđur upp á andlitsmálun og verđa glćsilegir vinningar í bođi fyrir besta tímann í hverjum flokki. T.d. frá Hamborgarafabrikkunni og Múlaberg. Ţessi viđburđur er ókeypis! Viđburđurinn er stryktur af vöru- & viđburđasjóđi Akureyrarbćjar.
*Birt međ fyrirvara um breytingar
Aqua Zumba, föstudagur 17:00
Í tilefni Einnar međ öllu ţá verđur skellt í Aqua Zumba í Sundlauginni í Hrafnagilshverfi
Kennari er Ţórunn Kristín. Einungis ţarf ađ borga í laugina.
*međ fyrirvara um breytingar á veđri
Norđur ak mótaröđ um versló í bođi Lemon
Paraáskorun Norđur líkamsrćktar verđur haldin um verslunarmannahelgina. Mótiđ fer fram á ţremur stöđum.
Á föstudag 30.júlí keppa allir í Njarđarnesi og ţeir sem komast áfram keppa svo á laugardag 31.júlí í Tryggvabraut
og ţeir sem komast áfram ţar keppa svo á sunnudag 1.ágúst viđ Hof.
Tvćr ćfingar verđa teknar hvern dag og keppa tvćr stelpur saman og tveir strákar saman.
föstudagur 30.júlí
10:00 - 12:00 - Paraáskorun Norđur hefst međ 20 strákaliđum og 20 stelpuliđum í Njarđarnesi
laugardagur 31.júlí
10:00 - 12:00 - Undanúrslit í paraáskorun í tryggvabraut 22
sunnudagur 1.ágúst
12:00 - Úrslit í paraáskorun Norđur viđ menningarhúsiđ Hof (Bryggjuna)
Paddleboard veisla á pollinum
Opiđ verđur hjá Paddle North Iceland um helgina. Hćgt er ađ fara í bćđi klukkutíma ferđ og tveggja tíma ferđ um pollinn. Hćgt er ađ bóka tíma á pni@pni.is
Verđskrá og nánari upplýsingar á https://pni.is/um_okkur/
Annađ:
Viljum minna fólk á ađ á Akureyri er allt til alls ef fólk hefur ekki áhuga á ađ keppa. Viđ eigum pollinn og Eyjafjarđaránna fyrir ţá sem vilja sigla á Kayak, viđ eigum öll fjöllin í kringum okkur ef einhverjir vilja ganga á fjöll og svo er ađstađan í Kjarnaskógi alveg frábćr fyrir alla. Strandblakvellir, fjallahjólabrautir, skokk og göngubrautir ásamt fleiru og ekki má gleyma Frisbee golfvöllum bćjarins sem eru 3 í ţađ minnsta.