Sportiđ

    Kirkjutröppuhlaupiđ Föstudagur 4. ágúst kl. 16:00  er árlegur viđburđur á "Íslensku Sumarleikunum" og er í bođi Hamborgarafabrikkunnar og Hótel

Íţróttamót og útivist

 

 

kirkjutröppuhlaup

Kirkjutröppuhlaupiđ

Föstudagur 4. ágúst kl. 16:00 

er árlegur viđburđur á "Íslensku Sumarleikunum" og er í bođi Hamborgarafabrikkunnar og Hótel Kea.

Í ár verđur keppt í fjórum aldursflokkum, fyrirtćki og félagasamtök taka nú einnig ţátt eins og áriđ áđur.
Bođiđ er upp á andlitsmálun fyrir börnin sem gerir keppnina enn skemmtilegri.
Ţátttakendur ţurfa ađ skrá sig og mćta í búning. 

Ţađ er nóg ađ mćta međ skrautlegan hatt, skíđagleraugu og svo framvegis. Einnig getur andlitsmálun talist sem búningur.

Reglur

Keppt verđur í eftirfarandi aldursflokkum 
1. flokkur 6 ára og yngri
2. flokkur 7-10 ára
3. flokkur 11-13 ára
4. flokkur 14 ára og eldri

Keppni fyrirtćkja og félagasamtaka
Ţetta er nýjung í Kirkjutröppuhlaupinu og ţurfa minnst ţrír ađ vera í liđi. Fyrirtćki og félagasamtök keppa sín á milli og er međaltaliđ af ţremur bestu tímunum innan liđs reiknađur út og segir til um hver vinnur.
Í vinning er farandbikar sem hvert fyrirtćki og félagasamtök geta veriđ stolt ađ hafa í sínum fórum nćsta áriđ.

Í lok keppninnar fer fram verđlaunaafhending ţar sem spretthörđustu hetjurnar í Kirkjutröppuhlaupinu í hverjum flokki fá verđlaun.

Skráning er á stađnum og einnig er hćgt ađ senda póst á helmae10@gmail.com

Umsjónarađilar

Fimleikafélag Akureyrar (FIMAK), frekari upplýsingar á helmae10@gmail.com

Vinningshafar

Verđa birtir um leiđ og ţeir verđa til.

Aqua Zumba

Aqua Zumba

Föstudagur 4. ágúst kl. 19:00

Í tilefni Einnar međ öllu ţá verđur skelt í Aqua Zumba í Sundlaug Akureyrar.

Kennari er Ţórunn Kristín

 

 

 

Tían Mótorhjólaklúbbur Akureyrar

Föstudagur 4. ágúst kl. 20:00

Hópkeyrsla verđur um verslunarmannahelgina. Tían hittist á Ráđhústorgi og tekur góđan hring um bćinn og endar á ađ rađa hjólunum í göngugötunni

 


zumbaZUMBA PARTÝ I LÍKAMSRĆKTARSTÖĐINNI ÁTAK VIĐ STRANDGÖTU

Zumba hjónin Thea og Jói halda Zumba partý i líkamsrćktarstöđinni Átak viđ Strandgötu laugardagsmorgunin 5. ágúst kl. 11:30 - 12:30. Ađgangseyrir kr. 2.000. Ađeins 40 pláss í bođi

Thea og Jói taka svo ţátt í skemmtidagskrá á laugardaginn 5. ágúst í miđbć Akureyrar ţar sem ţau taka nokkra Zumba dansa viđ lög sem börn og fullorđnir elska.

                                                                                     ( Hćgt ađ kaupa miđa hér : http://dansogjoga.is/vara/zumba-party-a-akureyri-5-8-2017/ )

Fjallabrun


Downhill í Hlíđarfjalli – Bikarmót

Laugardagur 5. ágúst kl. 14

Downhill í Hlíđarfjalli – Bikarmót

Skráning á vef Hjólreiđafélags Akureyrar

 

draupnirJúdósýning Draupnis á Glerártorgi 

Laugardagur 5. ágúst kl. 16:30

Stelpur úr Júdódeild Draupnis sýna allskyns brögđ og leyfa krökkum ađ spreyta sig eftir sýningu
 

Kirkjutröppu Townhill

Sunnudagur 6. ágúst kl. 15:30

Skráning á vef Hjólreiđafélags Akureyrar

 

 


 Upphill Götuhjólakeppni upp Listagiliđ

Sunnudagur 6. ágúst kl. 14

Upphill götuhjólakeppni upp Listagiliđ

Skráning á vef Hjólreiđafélags Akureyrar

 

strandblak


Stigamót í strandblaki fullorđins- og unglingaflokki á Akureyri

Stigamót nr. 5 í fullorđinsflokki og stigamót nr. 4 í unglingaflokki (U19, U17 og U15) verđur haldiđ á Akureyri um verslunarmannahelgina 4. - 6. ágúst. Mótiđ verđur haldiđ á Strandblakvelli bćjarins í Kjarnaskógi.

Keppni hefst kl. 8:30 ađ morgni laugardags og sunnudags og hefjast úrslitaleikir um kl. 19:00 hvorn dag. Góđ ađstađa fyrir áhorfendur og sjoppa á stađnum. Kostar ekkert ađ horfa eđa ganga um Kjarnaskóg og prófa leiktćkin eđa nýju hoppublöđruna

Upplýsingar um leikjaplan og úrslit má finna á heimasíđu Blaksambands Íslands

 

 

HJÓLABRETTANÁMSKEIĐ Á AKUREYRI UM VERSLUNARMANNAHELGINA Hjólabretti

Ţriggja daga hjólabrettanámskeiđ fyrir krakka á öllum aldri á vegum Albumm.is í samstarfi viđ Ein međ öllu og Íslensku sumarleikanna fer fram á Akureyri dagana 4. – 6. ágúst (verslunarmannahelgina) kl. 11:00 – 12:30  á útisvćđinu hjá Háskólanum á Akureyri. Námskeiđin hafa slegiđ rćkilega í gegn á ţeim tveimur árum sem ţau hafa veriđ haldin og ekkert lát virđist vera á vinsćldum ţeirra.


Námskeiđiđ hefst stundvíslega kl. 11:00 og stendur til kl. 12:30. Kennt verđur í ţrjá daga.

Allar frekari upplýsingar má finna hér

 

Annađ:

Viljum minna fólk á ađ á Akureyri er allt til alls ef fólk hefur ekki áhuga á ađ keppa. Viđ eigum pollinn og Eyjafjarđaránna fyrir ţá sem vilja sigla á Kayak, viđ eigum öll fjöllin í kringum okkur ef einhverjir vilja ganga á fjöll og svo er ađstađan í Kjarnaskógi alveg frábćr fyrir alla. Strandblakvellir, fjallahjólabrautir, skokk og göngubrautir ásamt fleiru og ekki má gleyma Frisbee golfvöllum bćjarins sem eru 3 í ţađ minnsta.

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook