Anton

Anton ANTON er ungur söngvari frá Ţingeyri sem hefur vakiđ athylgi í vetur. Hann er búinn ađ gefa út nokkur lög í vetur sem eru í spilun á nokkrum af

Anton

ANTON er ungur söngvari frá Ţingeyri sem hefur vakiđ athylgi í vetur. Hann er búinn ađ gefa út nokkur lög í vetur sem eru í spilun á nokkrum af helstu útvarpsstöđvum landsins. Fyrst međ laginu “One” sem hann gerđi međ Ţormóđi Eiríkssyni og nú síđast međ lagiđ “We used to love” sem hann gerđi međ Future Lion.
Anton hefur tekiđ ţátt tvisvar í Sturtuhausnum - Söngkeppni VMA og lent ţar í 2. og 3. sćti.

Hér má sjá myndband viđ lagiđ “One” 

Hér má sjá myndband viđ lagiđ “We used to love” 

Hćgt er ađ fylgjast međ honum á Facebook undir nafninu Anton og hlusta á lögin hans á Spotify og YouTube.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook