Frisbígolfmót í Hamarskotstúni um Versló

Frisbígolfmót í Hamarskotstúni um Versló

Frisbígolfmót í Hamarskotstúni um Versló

Frisbígolffélag Akureyra - FGA mun halda frisbígolfmót laugardeginum 31.júlí klukkan 13:00.

Mótiđ er fyrir alla aldurshópa, tveir styrkleikaflokkar og hćgt ađ fá lánađa diska á stađnum. Spilađ verđur á Hamarkotstúni sem er góđur völlur fyrir byrjendur. Ţađ verđa glćsileg verđlaun frá Fitnessvefnum, Lemon og Íţróttamiđstöđinni í Eyjafjarđarsveit.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook