Akureyri.bike áskorunin 2020

Akureyri.bike áskorunin 2020 5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun um versló. Kynntu ţér áskorunina

Akureyri.bike áskorunin 2020

Hjólamót
Hjólamót

5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun um versló. Akureyri.bike verđur međ áskorun á laugardeginum ţar sem samanlagđur tími upp 5 brekkurnar finnur fjallkóng og fjalladrottingu helgarinnar. Í fyrra var áskorunin í fyrsta skipti og tćkifćri er til ađ bćta ţá tíma og komast á besta tíma Akureyri.bike frá upphafi í bćđi kk og kvk.
Birt eru svo úrslit yfir bestu tímana upp hverja brekku fyrir sig og samanlagđan tíma.
Allt og meira til um akureyri.bike áskorunina á vefsvćđinu akureyri.bike


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook