Frisbígolfmót föstudaginn 2.ágúst

Frisbígolfmót föstudaginn 2.ágúst Frítt á frisbígolfmót í Hamarskotstúni föstudaginn 2.ágúst frá klukkan 13:00 - 17:00

Frisbígolfmót föstudaginn 2.ágúst

Mótiđ er frítt og opiđ öllum, stađsett í Hamarskotstúni, hver og einn fer 18 holur eđa 2 hringi.

Allir keppendur fá skorkort sem ţarf ađ fylla út viđ hverja holu og skila svo inn ađ hring loknum.
Keppt er í ţremur flokkum, KK, KVK og 16 ára og yngri.

Hćgt er ađ leigja frisbígolfdiska á stađnum gegn vćgu gjaldi eđa kaupa diska á stađnum.

 

Ađilar úr Frispígolffélagi á Akureyri taka á móti ykkur og fara yfir leikreglurnar.

 

*Birt međ fyrirvara um breytingar


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook