Húni II - Skemmtisigling í bođi fyrir alla

Húni II - Skemmtisigling í bođi fyrir alla Frí skemmtisigling fyrir almenning „Sagan séđ frá sjó“ um verslunarmannahelgina međ Húna II. Siglingin er

Húni II - Skemmtisigling í bođi fyrir alla

Frí skemmtisigling fyrir almenning „Sagan séđ frá sjó“ um verslunarmannahelgina međ Húna II. Siglingin er klukkan 17:00 nćstkomandi sunnudag frá Torfunefsbryggju. Spáđ er dásamlegu veđri og ţví líklega ekki margir stađir betri en pollurinn á Akureyri međ Húna II til ţess ađ taka sólina vel inn.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook