Sigurvegarar í hćfileikakeppni unga fólksins

Sigurvegarar í hćfileikakeppni unga fólksins Metţátttaka var í ár!

Sigurvegarar í hćfileikakeppni unga fólksins

Oddur Atli međ töfrasýningu
Oddur Atli međ töfrasýningu

Hćfileikakeppni unga fólksins fór fram í Glerártorgi sunnudaginn 4.ágúst um verslunarmannahelgina í umsjón Einars Mikaels. Í dómnefnd sátu ţau Einar Mikael töframađur, Katrín Mist leikkona og kennari hjá Dansstudio Alice og Kolfinna María ein af skipuleggjendum hátíđarinnar. Mörg voru atriđin og var metţátttaka í ár, en dómarar og áhorfendur fylgdust međ ţegar krakkarnir komu fram međ fjölbreytt og skemmtileg atriđi. Töfra- og spilagaldrar, uppistand, rapp, söngur, dansatriđi og fleira voru međal atriđa og heppnađist dagurinn mjög vel. 

Verđlaunin voru ekki af verri endanum en vegleg verđlaun voru frá Eldhaf, Kids Coolshop og Valdís  en allir ţátttakendur fengu glađning frá Ísbúđ Akureyrar og ölgerđinni. 

Stćrstu verđlaunin fyrir sigurvegara var ađ fá tćkifćri til ađ koma fram á Sparitónleikum hátíđarinnar seinna um kvöldiđ međ sitt atriđi og hitta margar stórstjörnur landsins. 

Sigurvegari í yngri flokk - Jada Birna 10 ára međ lagiđ Shallow.

Sigurvegari í eldri flokk - Aníta Rós 15 ára međ lagiđ Jar of Hearts

Frumlegasta atriđiđ - Ragnheiđur Inga međ frumsamiđ rapplag á íslensku og spćnsku

Skemmtilegasta atriđiđ - Oddur Atli međ töfrasýningu og uppistand

Viđ ţökkum öllum krökkum fyrir ađ hafa skráđ sig og tekiđ ţátt í Hćfileikakeppni unga fólksins á Einni međ öllu 2019 og vonum ađ sjá ykkur aftur ađ ári liđnu! 

Hćgt er ađ sjá upptöku af atriđum Jödu Birnu og Anítu Rós á Facebook síđu Ein međ öllu og hvetjum viđ alla til ađ horfa á ţessar mögnuđu stelpur syngja.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook