Skógardagur í Kjarnaskógi

Skógardagur í Kjarnaskógi Skemmtileg nýjung fyrir unga sem aldna. Skógardagur í Kjarnaskógi Sunnudaginn frá kl 12-16

Skógardagur í Kjarnaskógi

12:00 -16:00 Skógardagur í Kjarnaskógi. 

Allir krakkar geta poppađ yfir eldi og foreldrarnir geta svo fengiđ sér ketilkaffi sem hitađ er yfir opnum eldi. Ţar ađ auki eru svo auđvitađ öll leiktćkin sem fyrir eru í skóginum og hćgt er ađ fara í strandblak á glćsilega vellinum á svćđinu. Markmiđiđ er ađ fjölskyldan geti komiđ, rölt um skóginn, átt glađan dag saman og notiđ umhverfisins í yndislega veđrinu sem bíđur okkar á Einni međ öllu um verslunarmannahelgina. 

Kl 13:00 Guđríđur Gyđa Eyjólfsdóttir sveppafrćđingur verđur í Sveppabásnum og  frćđir gesti Kjarnaskógar um undraveröld sveppanna.

Kl 13:00 World Class ćtlar ađ bjóđa gestum í Kjarnaskógi upp á tíma í “easy vinyasa flow” sem hentar fyrir alla fjölskylduna undir leiđsögn Mögdu.

Kl 13:00-17:00 Nerf stríđ á skógardeginum í Kjarnaskógi á sunnudeginum. Nerf stríđ er byssuleikur međ frauđplastskotum fyrir yngri kynslóđina sem er svipađ byggđur upp og paintball stríđ.  1000 kr fyrir 10 mín á vellinum. 

Kl 14:00-16:00 Íţróttafélagiđ Akur býđur fólki upp á bogfimikennslu.

Kl 14:30  Húlladúllan mćtir í Kjarnaskóg međ litríku húllahringina sína, sýnir flott húllaatriđi og kennir ykkur svo ađ húlla eins og meistarar. Viđ leikum ýmsa húllaleiki og tökumst í lokin á viđ húllaáskoranir. Viđ ljúkum húllafjörinu međ húllakapphlaupi ţar sem sigurvegarinn vinnur glćsilegan glitrandi húllahring gerđan af Húlladúllunni. 

                                                    Ísbúđ Akureyrar verđur á svćđinu međ ísvagninn yfir daginn. 

 

Hlökkum til ađ sjá ykkur í sólskinsskapi á Skógardeginum, sunnudaginn 2. ágúst í Kjarnaskógi.

 

 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook