World Class međ Hot Yoga í Vađlaheiđargöngum

World Class međ Hot Yoga í Vađlaheiđargöngum World Class verđur međ skemmtilegan HotYoga tíma í Vađlaheiđagöngum laugardagsmorguninn 3.ágúst. Fariđ verđur

World Class međ Hot Yoga í Vađlaheiđargöngum

Neyđarrími í Vađlaheiđargöngum
Neyđarrími í Vađlaheiđargöngum

Laugardaginn 3.ágúst mun World Class standa fyrir HotYoga tíma í heitasta neyđarrými í Vađlaheiđagöngum.
Magda ćtlar ađ leiđa hópinn í ţessum sjóđheita tíma.
Tíminn hefst klukkan 10.15 og er skráning á heimasíđu World Class hér 
Áćtlađ er ađ leggja af stađ frá Skólastíg klukkan 9.45 međ rútu og fólk verđur sótt aftur eftir tímann. ATH ađ einungis ţeir sem fara í rútuna geta komiđ í tímann.

Muna ađ hafa međ sér nóg ađ drekka.

Ekki missa af ţessu einstaka tćkifćri á hollri og góđri ćfingu á mjög sérstökum stađ.

*Birt međ fyrirvara um breytingu


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook