Grćni Hatturinn um Verslunarmannahelgina

Grćni Hatturinn um Verslunarmannahelgina Nóg af tónlist og skemmtun fyrir alla yfir helgina!

Grćni Hatturinn um Verslunarmannahelgina

Ţađ verđur heldur betur nóg um vera um Verslunarmannahelgina á Grćna hattinum. Endalaus tónlist og skemmtun verđur á dagskrá en hljómsveitirnar Hvanndalsbrćđur, Dúndurfréttir, Hjálmar og Stjórnin munu sjá til ţess ađ helgin verđi ógleymanleg.
Kynntu ţér dagskrána og nćldu ţér í miđa í tćka tíđa.

Fimmtudagurinn 29.júlí
Hvanndalsbrćđur - Ţetta verđa klassískir Hvanndals tónleikar međ glensi og gleđi út í eitt, grafiđ verđur ofan í katalóginn og dregiđ fram ţađ skemmtilegasta sem bandiđ á. Tryggiđ ykkur miđa á https://graenihatturinn.is 

Föstudagurinn 30.júlí
Dúndurfréttir - Hljómsveitin flytur klassískt rokk á borđ viđ Led Zeppelin, Pink Floyd, Deep Purple og fleiri samtíđarhljómsveita. Komdu og gleđstu međ Dúndurfréttum í ađ breiđa út rokkbođorđiđ. Ţađ er alltaf tími fyrir ást, friđ og rokk. Tryggiđ ykkur miđa á https://graenihatturinn.is

Laugardagurinn 31.júlí 
Hjálmar -  Langt er síđan hljómsveitin sótti Akureyri heim en ţeir hafa í gegnum tíđina veriđ tíđir gestir á Grćna hattinum. Síđasta áriđ hefur sveitin unniđ ađ nýrri plötu sem kom út á árinu. Á tónleikunum munu Hjálmar ţví leika nýtt efni í bland viđ gamla hittara. Tryggiđ ykkur miđa á https://graenihatturinn.is

Sunnudagurinn 1.ágúst
Stjórnin - Sigga og Grétar fara yfir 30 og eitthvađ árin og Stjórnin leikur öll sín vinsćlustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu ţér líđa vel, Viđ eigum samleiđ, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum, Hamingjumyndir, Ţessi augu, Til í allt, Ţegar sólin skín, Yatzy, Nei eđa já, Allt eđa ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orđ, Ég fć aldrei nóg af ţér og Segđu já. Ţetta verđur svo sannarlega veisla! Tryggiđ ykkur miđa á https://graenihatturinn.is


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook