GRINGLO kemur fram á Einni međ öllu í ár

GRINGLO kemur fram á Einni međ öllu í ár GRINGLO hljómsveit samansett af tónlistasnillingum frá Akureyri munu koma fram föstudaginn og sunnudaginn um

GRINGLO kemur fram á Einni međ öllu í ár

Hljómsveitin GRINGLO frá Akureyri
Hljómsveitin GRINGLO frá Akureyri

GRINGLO er folk-rokk hljómsveit frá Akureyri. Tónlist ţeirra einkennist ýmist af rythmískum slćtti á hin ýmsu strengjahljóđfćri, fljótandi melódíum og ţýđingarmikilli textagerđ sem sćkir innblástur sinn í mannleg samskipti, persónulegar reynslur og stóru spurningar lífsins.

Hljómsveitin er ađ vinna í nýrri EP plötu „From Source“ sem kemur út fyrir verslunarmannahelgina á Spotify. Platan verđur fyrri helmingur af breiđskífu ţeirra sem kemur út í heild sinni á nćsta ári og er jafnframt fyrsta plata sem sveitin gefur frá sér.  

Hljómsveitina skipa ţeir Ivan Mendez(söngur og gítar), Guđbjörn Hólm(bassi og bakraddir), Guđjón Jónsson(hljómborđ og bakraddir) og Arnar Scheving (Trommur,slagverk og bakraddir).

Hér á spotify má heyra eitt af ţeirra frábćru lögum, Light of new day.

Hér má svo sjá videoiđ međ laginu Light of new day.

Gestir bćjarhátíđarinnar eiga von á góđri og notarlegri stemmningu međ ţessum snillingum

 

Uppfćrt * Ath nú er hćgt ađ hlusta á sýnishorn af öllum lögum nýju plötunnar "From Source"  hér.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook