Handverks- og hönnunarmessa

Handverks- og hönnunarmessa Hópur skapandi vinkvenna flautar til handverks- og hönnunarmessu um Verslunarmannahelgina.

Handverks- og hönnunarmessa

Handverks- og hönnunarmessa
í Sal Rauđa Krossins ađ Viđjulundi.

Hópur skapandi vinkvenna flautar til handverks- og hönnunarmessu um Verslunarmannahelgina. Fjölbreyttar vörur til sýnis og sölu alla helgina.

Opiđ frá Kl. 16-22. á fimmtudag og 11-17 föstudag til sunnudags 

Hópurinn hefur sýnt mikiđ saman undanfarin misseri og hefur bundist vinaböndum í gegnum sína sköpun. Konur eru konum bestar og saman erum viđ sterkari eru svo sannarlega okkar einkunnarorđ.

Hlökkum til ađ sjá ykkur!

Agndofa hönnunarhús
Blúndur og blóm
Djúls design
Handbróderađir púđar - Ţórdís Jónsdóttir
Hjartalag
Linda Óla art
Mórúnir - Jurtalitun og handverk
Scent of Iceland
VAST studio 
Urtasmiđjan


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook