Hönnunar- og handverksmessa á Akureyri um Versló

Hönnunar- og handverksmessa á Akureyri um Versló Eitthvađ fyrir alla á einum stađ

Hönnunar- og handverksmessa á Akureyri um Versló

Hópur skapandi kvenna sem flauta til handverks- og hönnunarmessu međ fjölbreyttu úrvali um verslunarmannahelgina.  Alls eru 12 konur sem sýna hönnun sína og handverk á sýningunni sem fer fram í björtum og rúmgóđum sal Rauđa krossins í Viđjulundi 2 og er auglýst međ ţeim fyrirvara ađ samkomutakmörkun komi ekki í veg fyrir hana. Fjölfbreytt úrval af hönnun og vörum sem gefa og gleđja í vinalegu umhverfi ţar sem hćgt er ađ kynnast hönnuđum og vörum ţeirra betur. 
Frítt er inn á sýninguna alla helgina

Opnunartími:
Fimmtudagur 29.júlí - 20:00-22:00
Föstudagur 30.júlí - 11:00-17:00
Laugardagur 31.júlí - 11:00-17:00
Sunnudagur 1.ágúst - 11:00-17:00

Veriđ innilega velkomin!

- Blúndur og blóm 
- Bryn Design 
- Charma 
- Hilma hönnun og handverk 
- Hjartalag 
- Myndlist_ÁB
- Orđakaffi 
- Ósk 
- Rúnalist 
- SES design Ísland
- Studio Vast 
- Urtasmiđjan - The Herbal Workshop 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook