Húlladúllan er í bođi Sykurverk og TDK Foil

Húlladúllan er í bođi Sykurverk og TDK Foil

Húlladúllan er í bođi Sykurverk og TDK Foil

Sunnudaginn 1.ágúst
Gerđu ţinn eigin húllahring međ Húlladúllunni

Ţátttakendur skreyta húllahring sem ţau fá til eignar. Smiđjan fer fram í Kjarnaskógi, sunnudaginn 1. ágúst og hefst klukkan 13:00. Ţátttaka í smiđjunni er ţátttakendum ađ kostnađarlausu en nauđsynlegt er ađ skrá sig í smiđjuna. Í bođi eru 30 pláss. Ţátttakendur fá í hendurnar berrassađan húllahring sem Húlladúllan hefur sett saman sérstaklega fyrir hvern og einn sem skráir sig. Hún sýnir hvernig er best ađ bera sig ađ eiga viđ límböndin og skreyta húllahringi og síđan skreytum viđ hringina okkar saman međ flottum og litríkum límböndum.

Ţiđ eruđ öll velkomin í smiđjuna, bćđi lítil og stór. Athugiđ ţó ađ ţađ er ćskilegt ađ tíu ára og yngri mćti í fylgd foreldra eđa eldri systkina, sem geta ađstođađ ţau viđ ađ teipa hringinn svo hann verđi sem best heppnađur.
Tekiđ er viđ skráningum til og međ 30. júlí.
                                                                                                                  Smelliđ hér á linkinn til ađ skrá ţátttöku:
https://forms.gle/xKUk6RM92VFvYnsH7

Sem sirkuskennari sérhćfir Húlludúllan sig í sirkuskennslu sem er miđuđ ađ fjölskyldu/hópi á blönduđu aldursbili. Hlökkum til ađ eiga góđa stund saman í Kjarnaskógi

*Birt međ fyrirvara um breytingu


 

 


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook