Kvöldsigling um Pollinn

Kvöldsigling um Pollinn

Kvöldsigling um Pollinn

Viđ hvetjum alla smábátaeigendur til ađ sigla á Pollinum ásamt Húna II og Eldingu á sunnudagskvöldinu 1.ágúst yfir Verslunarmannahelgina.
Sparitónleikar Einnar međ öllu verđa á leikhúsflötinni kl.22:00 - 00:00 og munu enda međ glćsilegri flugeldasýningu.

Öllum bátum gefst kostur á ađ fá rauđ blys til ađ tendra flugeldasýninguna, í bođi Gúmmíbátaţjónustunnar á međan birgđir endast. Hćgt er ađ n´lagast blysin hjá Húna II á sunnudeginum.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook