Laugardagurinn 3.ágúst

Laugardagurinn 3.ágúst Hér er hćgt ađ sjá alla dagskránna sem verđur yfir Laugardaginn. Barnaskemmtun, Mömmur og möffins, Markađur, Glćsilegir tónleikar

Laugardagurinn 3.ágúst

Laugardagur


Iđnađarsafniđ á Akureyri

Opiđ alla daga 10:00-17:00

Listasafniđ á Akureyri - Ketilhús

10:00-17:00 Sýningin Bleikur og grćnn 

15:00-15.45 Leiđsögn um Fullveldiđ Guđmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmađur fer í gegnum sýninguna.

Leikfangasafniđ opiđ 13:00 - 17:00Ţríţrautarkeppni.

laugardagur. 4. ágúst kl.12:00

Ţríţrautarfélag Norđurlands í samstarfi viđ Íţróttamiđstöđina á Hrafnagili og Umf.Samherja halda ţríţrautakeppni ađ Hrafnagili. Skráning og nánari upplýsingar hjá axel@vidburdastofa.isRáđhústorg


13:00 – 18:00 Markađur laugardag og sunnudag. Hefur ţú eitthvađ ađ selja?
Markađsstemning á Ráđhústorgi. 
Handverk, listmunir, nýjar vörur, eitthvađ úr geymslunni,
búsáhöld, leikföng, skór, fatnađur eđa bara ţađ sem ţér
dettur í hug! 
Hafđu samband viđ Valdísi í netfangiđ valdislara@gmail.com eđa í síma 8434499 og bókađu ţitt pláss 

Miđbćr tónleikasviđ 


14:00 - 16:00 Hátíđardagskrá í miđbćnum - Börnin í bćinn í bođi Greifans

Fram koma 

Sigyn Blöndal

Danssýning frá Steps Dancecenter 

Zumba Kids 

Dagur Guđna

KÁ/AKÁ

Gutti og Selma

Allir krakkar fá mynd af sér međ stjörnunum strax eftir sýningu


Samkomuhúsflötin

Sirkus Íslands

16:00 fjölskyldusýning "Áratugur af sirkus" 

21:00 fullorđinssýning "Skinnsemi" 

Lystigarđur

15:00 - 17:00 Mömmur og möffins Viđ hvetjum alla til ađ baka möffins og koma međ til okkar, en hćgt er ađ koma međ möffins frá kl 14. Frá kl 15 er svo hćgt ađ kaupa dýrindis möffins, kaffi og svala og öll innkoman rennur óskert til fćđingardeildarinnar á Akureyri.
Nú í sumar munum viđ safna fyrir nýjum vöggum á fćđingardeildina og ef vel gengur nýjum stólum inna fćđingar herbergin! Ţađ verđur svo trúbbi á grasflötinni sem heldur góđri stemningu í liđinu!

Tökum međ okkur teppi, góđa skapiđ og pening, ţví enginn er posinn! Hér er viđburđurinn á facebook.Glerártorg

Leikjaland
13:00 – 17:00 Glerártorg ćtlar ađ bjóđa öllum sem vilja ađ spreyta sig á leikjum eins og parís, húlla međ húllahringjum, sippa, fara í snú-snú, myllu og jöfnuspil. Risa skákborđ og hoppukastalar verđa líka í bođi. Nú er um ađ gera ađ skella sér á Glerártorg og leika sér, jafnt börn sem fullorđnir.

Tónlist verđur á stađnum frá Kl. 16-17.30 en fram koma;

Club dub

Anton

Beebee and the BruebirdsMiđbćr Tónleikasviđ 

21:00 - 23:00 Hátíđardagskrá í Miđbćnum í bođi Kung Fu & 1862

Fram koma

Birkir Blćr

Rhytmatik

Omotrack 

Beebee and the bluebirds

GRINGLO

Stefán Elí

Birnir

FlóniMenningarhúsiđ Hof

22:00 - 03:00 Hiđ árlega Dynheimaball N3 plötusnúđa verđur haldiđ í Menningarhúsinu Hofi. Í ár verđur balliđ í sparigallanum og ţví er um ađ gera ađ skella sér í betri fötin og dansa viđ gamla slagara. 30 ára aldurstakmark.Önnur afţreying

Tivolí 

Tívolí viđ Skipagötu er opiđ til kl. 24:00

Boltafjör

Boltafjör viđ Ráđhústorg

Hof

Tívolí fyrir neđan flötina hjá Hofi

Grćni hatturinn: HjálmarEftir miđnćtti
Menningarhúsiđ Hof: Dynheimaball.Dynheimadrengirnir ásamt gestum međ SPARI Dynheimaball.

N3 plötusnúđar sjá um stemninguna laugardagskvöldiđ 4. ágúst fyrir 30 ára og eldri međ Spari-Dynheimaballi eins og er löngu orđiđ vinsćlt ţessa stóru helgi. Balliđ er nú ţegar orđiđ fast í sessi sem eitt stćrsta reunion fyrir heilu árgangana, ţar sem „gamla“ liđiđ hittist og skemmtir sér saman viđ partýtónlist.

Sjallinn: Birnir, Flóni, Club Dub & Veigar Gauti ásamt Dj Snorra Ástráđs!

Kaffi Amour: 

Pósthúsbarinn:

Götubarinn: Skemmtileg barstemmning.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook