Rafhjólaleikarnir 2021 um versló.

Rafhjólaleikarnir 2021 um versló. 1. ágúst klukkan 13:00 ćtlar Rafhjólaklúbburinn ađ fara skemmtilega fjallahjólaferđ frá Útisport

Rafhjólaleikarnir 2021 um versló.

Rafhjólaleikarnir 2021 um versló.
1. ágúst klukkan 13:00 ćtlar Rafhjólaklúbburinn ađ fara skemmtilega fjallahjólaferđ frá Útisport og upp ađ Stíflu í glerárdal og til baka á nýja stígnum ađ austanverđu. Á Bakaleiđinni verđur hjólađ uppí Fálkafell frá Súluplani og ţar geta menn valiđ hvort ţeir hjóla niđur í bć frá Fálkafelli eđa fara fjallahjólabrautina frá Fálkafelli ađ Gamla og svo í gegnum Hvammskóg.
Endilega mćtiđ á raf fjallahjólum og takiđ raf fjallahjólara međ ykkur. Ţetta verđur eintóm gleđi


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook