RISA útićfing og Paraáskorun Norđur

RISA útićfing og Paraáskorun Norđur Nei, ţetta er ekki aprílgabb í ţetta skiptiđ.

RISA útićfing og Paraáskorun Norđur

Paraáskorun Norđur líkamsrćktar verđur haldin um verslunarmannahelgina. Mótiđ fer fram á ţremur stöđum.
Á föstudag 30.júlí keppa allir í Njarđarnesi og ţeir sem komast áfram keppa svo á laugardag 31.júlí í Tryggvabraut
og ţeir sem komast áfram ţar keppa svo á sunnudag 1.ágúst viđ Hof.
Tvćr ćfingar verđa teknar hvern dag og keppa tvćr stelpur saman og tveir strákar saman.

föstudagur 30.júlí
12:00 - Paraáskorun Norđur hefst međ 20 strákaliđum og 20 stelpuliđum í Njarđarnesi 

laugardagur 31.júlí
12:00 - Undanúrslit í paraáskorun í tryggvabraut 22 

sunnudagur 1.ágúst
12:00 - Úrslit í paraáskorun Norđur viđ menningarhúsiđ Hof (Bryggjuna) 


Á föstudeginum 30.júlí veđrur síđan slegiđ upp RISA útićfingu á bílastćđinu viđ Glerártorg, allir velkomnir ađ mćta og ćfa í góđum félagsskap. Engar áhyggjur, ţetta er ekki aprílgabb í ţetta skiptiđ. 
Taktu vin eđa vinkonu međ og takiđ vel á ţví fyrir komandi helgi! 

föstudagurinn 30.júlí
20:00 - Risa útićfing á bílastćđinu viđ Glerártorg Nánari upplýsingar auglýstar síđar. 

 Svćđi

Fylgdu okkur á facebook