Skógardagur í Kjarnaskógi

Skógardagur í Kjarnaskógi Skemmtileg nýjung fyrir unga sem aldna. Skógardagur í Kjarnaskógi Sunnudaginn frá kl 12-16

Skógardagur í Kjarnaskógi

12:00 -16:00 Skógardagur í Kjarnaskógi.

strandhandbolti,bogfimikennsla, ratleikur Nerf stríð ofl.

Allir krakkar fá að tálga(þarf að koma með eigin hníf) og geta poppað yfir eldi og foreldrarnir geta svo fengið sér ketilkaffi sem hitað er yfir opnum eldi.Þar að auki eru svo auðvitað öll leiktækin sem fyrir eru í skóginum og markmiðið er að fjölskyldan geti komið, rölt um skóginn og átt glaðan dag saman.

Bogfimideild íþróttafélagsins Akurs býður fólki að prófa
bogfimi í Kjarna á milli kl. 14:00-16:00.

Fjölskyldujóga kl.13:00-13:30 í rjóðrinu við Aparóluna 

Nerf stríð á skógardeginum í Kjarnaskógi á sunnudeginum kl:12:00 -16:00.

Nerf stríð er byssuleikur með frauðplastskotum fyrir yngri kynslóðina sem er svipað byggður upp og paintball
stríð. 1000kr fyrir 10mín á vellinum


Svæði

Fylgdu okkur á facebook