Um Verslunarmannahelgina verđur tilbođ í Sambíóin á nýju myndina Space Jam: A New Legacy
Notađu kóđann: Verslo21 og ţú fćrđ miđann á ađeins 790kr!
Miđasala: https://www.sambio.is/news/Frettir/2021-07-20/3601/Ein-me-ollu-2021/
Körfuboltastjarnan LeBron James og yngsti sonur hans Dom festast í sýndarveruleikaheiminum Warner 3000 ţar sem gervigreindin AI-G rćđur völdum. LeBron ţarf ađ bjarga syni sínum og komast aftur heim međ ţví ađ hjálpa Kalla Kanínu og hinum Looney Tunes karakterunum ađ vinna körfuboltaleik gegn liđi AI-G.
Myndin er leyfđ börnum og er sýnd međ bćđi íslensku og ensku tali alla helgina, frábćrt tćkifćri til ađ skella sér í bíó međ fjölskyldunni og vinum.
Sýningartímar verđa eftirfarandi:
Fimmtudagurinn 29.júlí
17:00 - sýnd međ íslensku tali í sal B
Föstudagurinn 30.júlí
17:00 - sýnd međ íslensku tali í sal B
Laugardagurinn 31.júlí
14:30 - sýnd međ íslensku tali í sal B
17:00 - sýnd međ íslensku tali í sal B
19:30 - sýnd međ ensku tali í sal B
Sunnudagurinn 1.ágúst
14:30 - sýnd međ íslensku tali í sal B
17:00 - sýnd međ ensku tali í sal B
Mánudagurinn 2.ágúst
14:30 - sýnd međ íslensku tali í sal B
17:00 - sýnd međ ensku tali í sal B
Góđa skemmtun!
Flýtilyklar
Space Jam: A New Legacy á tilbođi um Verslunarmannahátíđina
20.07.2021