Vatnaboltar og Nerfstríð um Verslunarmannahelgina

Vatnaboltar og Nerfstríð um Verslunarmannahelgina skemmtun fyrir alla!

Vatnaboltar og Nerfstríð um Verslunarmannahelgina

Kastalar ehf mæta á Eina með öllu um Verslunarmannahelgina með Vatnabolta og Nerfstríð og slá sér upp á flötinni fyrir neðan samkömuhúsið. 
Opið verður bæði föstudag og laugardag frá 13:00-20:00 og á sunnudaginn frá 12:00-17:00

Í nerfstríði er notast við frauðskot í stað málningakúlna sem hentar miklu betur fyrir krakka.
Tilvalið að leyfa krökkunum að hópast saman og keppast í alvöru set-upi.
Lengd leiksins eru 12 mínútur og kostar 1000kr

Vatnaboltana þarf varla að kynna enda lengi verið á Einni með öllu og alltaf vakið mikla lukku.
Bráðskemmtilegt fyrir börn á öllum aldri til að taka þátt með vinum og öðrum börnum þar sem hlaupið er um á vatni inn í stórum bolta.
Verð í bolta 1000kr fyrir 5mínútur


Svæði

Fylgdu okkur á facebook