29. júlí - Fimmtudagur

Fimmtudagur Söfn Mótorhjólasafniđ   13:00-17:00 Listasafniđ á

DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR

Fimmtudagur

Söfn

Mótorhjólasafniđ   13:00-17:00
Listasafniđ á Akureyri   12:00-17:00
Flugsafniđ   11:00-17:00
Leikfangasýning Friđbjarnarhús   11:00-17:00
Iđnađarsafn    09:00-17:00
     

  

Hjólreiđahátíđ Greifans
18:00 - Gangamót Greifans - Siglufjörđur -> Hlíđarfjall

Handverks- og hönnunarmessa 
20:00-22:00 - Hópur skapandi vinkvenna sem verđa međ handverks- og hönnunarmessu međ fjölbreyttu vöruúrvali um verslunarmannahelgina í sal Rauđa krossins, Viđjulundi 2. Veriđ innilega velkomin! Frítt er inn á sýninguna!
- Blúndur og blóm 
- Bryn Design 
- Charma 
- Hilma hönnun og handverk 
- Hjartalag 
- Myndlist_ÁB
- Orđakaffi 
- Ósk 
- Rúnalist 
- SES design Ísland
- Studio Vast 
- Urtasmiđjan - The Herbal Workshop 

Tívolí
Opiđ verđur í Tívolí alla helgina til klukkan 23:30  

Sambíó
17:00 - sýnd međ íslensku tali í sal B
Tilbođ í Sambíóin á nýju myndina Space Jam: A New Legacy. Notađu kóđann: Verslo21 og ţú fćrđ miđann á ađeins 790kr! 

Grćni hatturinn
21:00 - Hvanndalsbrćđur 

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook