MENNINGARSKOKK SÚLUR VERTICAL MEĐ VILLA

MENNINGARSKOKK SÚLUR VERTICAL MEĐ VILLA Hreyfing og menning!

MENNINGARSKOKK SÚLUR VERTICAL MEĐ VILLA

Menningarskokk Súlur Vertical verđur haldiđ kl. 17:00 föstudaginn 29. júlí nk.
Viđburđurinn er hluti af Súlur Vertical hlaupahátíđinni um verslunarmannahelgina á Akureyri.
 
Vilhjálmur Bergmann Bragason listamađur leiđir skemmtiskokk fyrir keppendur, lauflétt u.ţ.b. 5km hlaup međ leiđsögn um menningarbćinn Akureyri. Lagt verđur af stađ frá menningarhúsinu Hofi og verđur stoppađ á nokkrum áhugaverđum stöđum. 
Tilvalin leiđ til ađ liđka sig fyrir stóra daginn og njóta skemmtilegrar hlaupasamveru međ góđum hópi. 
Menningarskokkiđ er fyrir ţátttakendur í Súlur Vertical og ţeim ađ kostnađarlausu.

Góđa skemmtun! 

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook