ÓSKALAGATÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU

ÓSKALAGATÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU Föstudaginn 30.júlí

ÓSKALAGATÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU

ÓSKALAGATÓNLEIKAR Í AKUREYRARKIRKJU

 


Húsiđ opnar kl.19.00

20:00 Óskalagatónleikar
Enn eina ferđina ćtla Óskar Pétursson Hjalti Jónsson og Eyţór Ingi Jónsson ađ syngja og spila óskalög tónleikagesta í Akureyrarkirkju.
Ţessa tónleika hafa ţeir haldiđ á föstudagskvöldi um verslunarmannahelgi í mörg ár viđ frábćrar undirtektir bćjarbúa.
Tónleikagestir fá lagalista međ nokkur hundruđ lögum og biđja um óskalög á stađnum.
Miđasala er viđ innganginn.

Gott getur veriđ ađ vera tímanlega ţví yfirleitt komast fćrri ađ en vilja. Tónleikar hefjast kl. 20:00


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook