SKREYTUM OKKUR OG BĆINN RAUĐAN!

SKREYTUM OKKUR OG BĆINN RAUĐAN! Smelltu mynd af einhverju rauđu og flottu á instagram og ţú átt möguleika á ađ vinna vegleg verđlaun!

SKREYTUM OKKUR OG BĆINN RAUĐAN!

Viđ viljum biđja bćjarbúa ađ taka ţátt í ađ klćđa bćinn okkar í búning fyrir hátíđina ţá hvetjum viđ einnig heimamenn og gesti ađ klćđa sig upp í rauđu og smella mynd af sér. Viđ höfum slegiđ upp veglegum instagram leik undir myllumerkinu #rauttak
Okkur langar ađ bćrinn verđi rauđur í samrćmi viđ hjartađ sem hefur sett svip sinn á bćinn. 
Ţví eru rauđar seríur, rautt skraut eđa eitthvađ rautt og fallegt, fá fjölskylduna og vini til ađ klćđa sig upp í rauđu og smella af sér mynd til eiga möguleika á ađ vinna! Gerum bćjinn okkar sýnilegan frá 28júlí . - 1.ágúst nćstkomandi. 
Setjum hjartađ á réttan stađ, tökum saman höndum og skreytum okkur og bćinn, sköpum stemmningu og sýnum ađ ţetta er hátíđ okkar allra.

Eldrauđur og skemmtilegur skreytingarleikur og verđlaunin verđa ekki af verri endanum.

Besta myndin á Instagram: 

- Tveir bíómiđar í Sambíóin + miđstćrđ af poppi og gosi
- Gjafabréf fyrir tvo í jarđböđin viđ Mývatn ásamt drykk ađ eigin vali
- Gjafabréf á Strikiđ restaurant
- Gjafabréf í ZIPLINE Akureyri
- Pizzupkki frá Matlifun
- Gjafabréf ađ andvirđi 80.000kr hjá Stillingu
- Sundkort frá Sundlauginni Hrafnagili 

Reglur:
Ţú sendir inn mynd á Instagram af fallega skreyttu húsi eđa af öđru skemmtilegu mómenti í rauđu og merkir hana #rauttak og taggar @einmedollu, 
dómnefnd velur svo flottustu myndina. Sigurvegarar í keppninni verđa síđan tilkynntir 
á facebook og instagram síđu Einnar međ öllu mánudaginn 2.ágúst.


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook