Dagskrá föstudagur

Föstudagur


Miðbærinn
10:00 - 15:00 Útigrill á Vamos
Ivan Vujcic kemur sér fyrir á torginu og heilgrillar skokk fyrir gesti og gangandi
13:00 - 18:00 Markaðsstemning á torginu
Hefur þú eitthvað að selja? Handverk, listmunir, nýjar vörur, eitthvað úr geymslunni, búsáhöld, leikföng, skór, fatnaður eða bara hvað sem þér dettur í hug? Hafðu samband við Bylgju í netfangið bylgja67@gmail.com eða í síma 690-3852 og bókaðu þitt pláss


Leikhúsflöturinn
12:00 - 23:30 Opið verður í Tívolí alla helgina

Krakkahlaup Súlur Vertical
16:00 Krakkahlaup Súlur vertical verður í Kjarnaskógi föstudaginn 4. ágúst. Hlaupið er frítt fyrir krakka í boði 66°Norður, Norðurorku, Kjarnafæðis og Ölgerðarinnar.

Vegalengdir:

  • 5 ára og yngri: 400m
  • 6-8 ára 800m
  • 9-10 ára: 1200m
  • 11-12 ára: 2 km

 

Vamos
18:00 - 00:00 - Versló Fest
Our Psych, Kurt Heisi, Dj Lilja, Dj aYobe, Birkir Blær og Saint Pete

Nýjasta viðbótin "Vamos Grande" verður opinn frá kl 23:00 á efri hæðinni, þar er dansað frameftir nóttu.


Akureyrarkirkja
20:00 Óskalagatónleikar með þeim Óskari Péturssyni, Ívari Helgasyni og Eyþóri Inga Jónssyni organista sem flytja lög sem tónleikagestir velja á staðnum.

Græni hatturinn
21:00 Classic Rock með Magna og Matta
Miðasala er hafin á https://graenihatturinn.is

Sjallinn
23:00 Dynheimaball
Miðasala á tix.is

Götubarinn

23:00 mætir Einar Höllu og spilar fram eftir nóttu fyrir gesti götubarsins