4.ágúst - Föstudagur

Föstudagur Glerártorg 13:30 Húlladúllan Húllahringjagerđarsmiđja. Skemmtileg smiđja ţar sem ţátttakendur eignast og skreyta sinn eigin húllahring.15:30

DAGSKRÁ FÖSTUDAGUR

Föstudagur


Glerártorg 
13:30 Húlladúllan
Húllahringjagerđarsmiđja. Skemmtileg smiđja ţar sem ţátttakendur eignast og skreyta sinn eigin húllahring.
15:30 DÍA og Davíđ máni
16:00 Atli Azpect

Leikhúsflöturinn
15:00 - 23:30 Opiđ verđur í Tívolí alla helgina 

Kirkjutröppur
16:00 - 18:00 Kirkjutröppuhlaup í bođi Múlaberg bistro & bar og Hótel Kea, Flórídana og Eldhafs. Keppt verđur í fjórum aldursflokkum.
Ţátttakendur skrá sig á stađnum. Glćsileg verđlaun í bođi !

Kjarnaskógur
16:00 Súlur Vertical Krakkahlaup
 verđur haldiđ föstudaginn 29. júlí nk. í Kjarnaskógi.
Viđburđurinn er hluti af Súlur Vertical hlaupahátíđinni um verslunarmannahelgina á Akureyri.
Skráning á stađnum, engin ađgangeyrir.
 

Menningahúsiđ Hof 
17:00 Menningarskokk Súlur Vertical međ Vilhjálmi Bergmann Bragasyni. Skokkiđ er fyrir alla sem vilja mćta í bođi Súlur Vertical og er ţeim ađ kostnađarlausu.

Akureyri er okkar 
16:00 - 17:00 Backpackers: Ragga Rix og DJ Piqui
17:00 - 18:00 Cafe Lyst: Séra Bjössi og DIA
18:00 - 19:30 Múlaberg: Ársćll Gabríel
19:30 - 20:30 Vamos: Azpect og Herra Hnetusmjör
21:00 - 23:00 R5 bar: Andrea Gylfa, Stebbi Ingólfs og Halli Gulli

Akureyrarkirkja
20:00 Óskalagatónleikar međ ţeim Óskari Péturssyni, Ívari Helgasyni og Eyţóri Inga Jónssyni organista sem flytja lög sem tónleikagestir velja á stađnum. 

Grćni hatturinn
21:00 Classic Rock međ Magna og Matta
Miđasala er hafin á https://graenihatturinn.is

Sjallinn 
Herra Hnetusmjör og Séra Bjössi - Miđasala hér: www.tix.is


Svćđi

Fylgdu okkur á facebook