5.ágúst - Laugardagur

Laugardagur Hlíđarfjall11:00 - 16:00 Evrópumótiđ í torfćru verđur haldiđ 30 og 31 júlí yfir versló. Ţar takast á alvöru tryllitćki og verđur mikil sýning

DAGSKRÁ LAUGARDAGUR

Laugardagur


Hlíđarfjall
11:00 - 16:00 Evrópumótiđ í torfćru verđur haldiđ 30 og 31 júlí yfir versló. Ţar takast á alvöru tryllitćki og verđur mikil sýning ţegar ţessir bílar reyna viđ brekkurnar. Gott er ađ taka međ sér útilegustóla og eitthvađ gott ađ drekka og borđa međ.

AKUREYRI.BIKE ÁSKORUNIN 2022
5 brekkur í Eyjafirđi á götuhjóli hljómar eins og góđ skemmtun um versló. Akureyri.bike verđur međ áskorun á laugardeginum ţar sem samanlagđur tími upp 5 brekkurnar finnur fjallkóng og fjalladrottingu helgarinnar.  Ţú hefur 24 tíma til ađ hljóla sem flestar brekkur og safna tíma frá 00:00 á laugadegi til 00:00 á sunnudegi. 
Birt eru svo úrslit yfir bestu tímana upp hverja brekku fyrir sig og samanlagđan tíma. 
Allt og meira til um akureyri.bike áskorunina á https://www.akureyri.bike

Ráđhústorg
10:00 - 15:00 Sölvi frá Ghost Kitchen grillar á torginu
12:00 - 16:00 Útibar á Vamos
13:00 – 18:00 Markađur laugardag og sunnudag. Hefur ţú eitthvađ ađ selja?
Markađsstemning á Ráđhústorgi. Handverk, listmunir, nýjar vörur, eitthvađ úr geymslunni, búsáhöld, leikföng, skór, fatnađur eđa bara ţađ sem ţér dettur í hug! Hafđu samband viđ Bylgju á netfangiđ bylgja67@internet.is eđa í síma 690-3852 og bókađu ţitt pláss. 
14:00 Karmellukast fyrir utan Centro fataverslunina  

Leikhúsflöturinn
13:00 - 23:30 Opiđ verđur í tívolí alla helgina  

Glerártorg
14:00 Dj Hristo
15:30 DÍA og Davíđ Máni 

Lystigarđurinn 
11:00 útićfing á vegum Norđur verđur á leikhúsflötinni. Hrisstum okkur og hreyfum saman til ađ koma okkur í stuđiđ!
14:00 Mömmur og möffins
14:30 Útiskemmtun á flötinni hjá Kaffi Lyst. Sápukúlur, tónlist, dansatriđi frá STEPS Dancecenter og fleira
20:00 Uppistandstónleikar međ Andra Ívars - Miđasala á www.tix.is

Akureyri er okkar
16:00 - 17:00 Cafe Lyst: Ari Orra og Anton Líni
17:00 - 18:00 Backpackers: DJ Piqui og Ragga Rix
18:00 - 19:30 Vamos: Hljómsveitin Súlur, Anton Líni og Atli
19:30 - 20:30 Múlaberg: DJ Hristo og Júlí Heiđar
21:00 - 23:00 R5 bar: Andrea Gylfa, Stebbi Ingólfs og Halli Gulli

Deiglan í Listagilinu
18:00 Tónlistarhátíđin 2000volt. 
Ókeypis ađgangur, ekkert aldurstakmark.

Grćni Hatturinn
21:00 Stjórnin 
Miđasala er hafin á https://graenihatturinn.is

Sjallinn
Hljómsveitin Súlur
Súlnaballiđ í sjallanum - Miđasala hér á: www.tix.is

 

Svćđi

Fylgdu okkur á facebook